Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 31. maí 2017 23:24 Donald Trump og Sean Spicer. vísir/getty Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. Þetta kom fram á blaðamannafundi Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúa forsetans, í Hvíta húsinu í dag þegar hann var spurður út í James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, og tilvonandi vitnisburð hans fyrir leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í næstu viku. Greint var frá því fyrr í dag að Comey, sem Trump rak úr embætti forstjóra FBI, muni staðfesta með vitnisburðinum að forsetinn hafi þrýst á hann að hætta Rússarannsókninni en þegar Spicer var spurður út í sannanir Comey og það hvort Trump hefði hindrað framgang réttvísinnar sagði hann: „Við höldum okkur við dagskrá forsetans og öllum spurningum um þetta mál verður beint til lögmannsins Marc Kasowitz.“ Kasowitz hefur lengi verið lögmaður Trump og hefur meðal annast samningagerð fyrir hann og verið skilnaðarlögfræðingurinn hans. Donald Trump Tengdar fréttir Flynn hyggst koma gögnum til þingnefndar Bandarísk þingnefnd rannsakar nú afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum sem fram fóru á síðasta ári. 31. maí 2017 09:01 Trump er vaknaður: Spyr hver geti fundið út sanna merkingu „covfefe“ Donald Trump Bandaríkjaforseti getur greinilega haft húmor fyrir sjálfum sér því hann birti í morgun tíst þar sem hann spyr hver geti fundið út sanna merkingu orðsins "covfefe“. 31. maí 2017 10:19 Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. Þetta kom fram á blaðamannafundi Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúa forsetans, í Hvíta húsinu í dag þegar hann var spurður út í James Comey, fyrrverandi forstjóra FBI, og tilvonandi vitnisburð hans fyrir leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í næstu viku. Greint var frá því fyrr í dag að Comey, sem Trump rak úr embætti forstjóra FBI, muni staðfesta með vitnisburðinum að forsetinn hafi þrýst á hann að hætta Rússarannsókninni en þegar Spicer var spurður út í sannanir Comey og það hvort Trump hefði hindrað framgang réttvísinnar sagði hann: „Við höldum okkur við dagskrá forsetans og öllum spurningum um þetta mál verður beint til lögmannsins Marc Kasowitz.“ Kasowitz hefur lengi verið lögmaður Trump og hefur meðal annast samningagerð fyrir hann og verið skilnaðarlögfræðingurinn hans.
Donald Trump Tengdar fréttir Flynn hyggst koma gögnum til þingnefndar Bandarísk þingnefnd rannsakar nú afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum sem fram fóru á síðasta ári. 31. maí 2017 09:01 Trump er vaknaður: Spyr hver geti fundið út sanna merkingu „covfefe“ Donald Trump Bandaríkjaforseti getur greinilega haft húmor fyrir sjálfum sér því hann birti í morgun tíst þar sem hann spyr hver geti fundið út sanna merkingu orðsins "covfefe“. 31. maí 2017 10:19 Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Flynn hyggst koma gögnum til þingnefndar Bandarísk þingnefnd rannsakar nú afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum sem fram fóru á síðasta ári. 31. maí 2017 09:01
Trump er vaknaður: Spyr hver geti fundið út sanna merkingu „covfefe“ Donald Trump Bandaríkjaforseti getur greinilega haft húmor fyrir sjálfum sér því hann birti í morgun tíst þar sem hann spyr hver geti fundið út sanna merkingu orðsins "covfefe“. 31. maí 2017 10:19
Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59