Útlit er fyrir að hagvöxtur muni aukast í alþjóðahagkerfinu, þó er þörf á auknum aðgerðum til að tryggja að jákvæð áhrif hagvaxtar og alþjóðavæðingar dreifist betur. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD.
„Eftir fimm ár af dræmum vexti eru merki um batnandi tíma,“ sagði framkvæmdastjóri OECD, Angel Gurría, um skýrsluna á fundi í París. „Þörf er á dýpri, sjálfbærari og samheldnari skuldbindingu um stefnu hjá ríkisstjórnum sem styðja við alla íbúa og aukna framleiðni.“ Hann sagði þörf á alþjóðavæðingu sem virki fyrir alla.
Samkvæmt skýrslunni mun landsframleiðsla á alþjóðavísu aukast úr þremur prósentum árið 2016 í 3,6 prósent árið 2018.
OECD spáir batnandi tímum og hagvexti
Sæunn Gísladóttir skrifar

Mest lesið

Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist
Viðskipti innlent


Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum
Viðskipti erlent

Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka
Viðskipti innlent

Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun
Viðskipti innlent

Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Síðasti dropinn á sögulegri stöð
Viðskipti innlent

Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent
Viðskipti innlent

Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið
Viðskipti innlent