Farage undir rannsókn FBI vegna tengsla Trump við Rússland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júní 2017 14:18 Nigel Farage. vísir/EPA Tengsl Nigel Farage, evrópuþingmanns og fyrrverandi leiðtoga UKIP í Bretlandi, við Donald Trump og möguleg samskipti starfsmanna hans við Rússland í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum eru til rannsóknar bandarísku alríkislögreglunnar FBI.The Guardian greinir frá en FBI rannsakar nú meint afskipti Rússlands af forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Heimildarmenn Guardian segja að Farage hafi vakið athygli FBI vegna tengsla hans við einstaklinga verið er að rannsaka, starfsmönnum forsetaframboðs Trump sem og Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Farage heimsótti Assange í mars síðastliðnum en Wikileaks birti sem frægt er fjölda tölvupósta sem sköðuðu forsetaframboð Hillary Clinton, mótframbjóðanda Trump. Assange er grunaður um að hafa átt í samstarfi við Rússa í gegnum þriðju aðila. Evrópuþingmaðurinn umdeildi, sem spilaði stórt hlutverk í kosningabaráttunni í aðdraganda Brexit-kosninganna í Bretlandi síðastliðið sumar, er ekki grunaður um neitt misjafnt, né er hann miðpunktur rannsóknarinnar. Bandarískir rannsakendur telja þó líklegt að hann kunni að búa yfir upplýsingum sem hjálpað geti við rannsóknina. Donald Trump Tengdar fréttir Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59 Lögfræðingur Donalds Trump neitar að veita upplýsingar í tengslum við Rússlandsrannsóknina Cohen sagðist hafa hafnað beiðninni vegna þess að hún hafi verið „of víðtæk“ og „ekki hafi verið hægt að svara henni.“ Þá mun Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps, afhenda rannóknarnefnd þingsins skjöl í tengslum við rannsóknina á afskiptum Rússa af bandarískum stjórnmálum. 30. maí 2017 23:54 Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. 31. maí 2017 23:24 Clinton gagnrýndi Facebook og sagði falskar fréttir hafa orðið sér að falli Hillary Clinton gagnrýndi Facebook fyrir að eiga þátt í að dreifa fölksum fréttum sem að hennar sögn áttu sinn þátt í að hún tapaði forsetakosningunum fyrir Donald Trump í nóvember 2016. Þarna hafi því verið um "vopnavæðingu upplýsinga“ að ræða. 31. maí 2017 22:14 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Tengsl Nigel Farage, evrópuþingmanns og fyrrverandi leiðtoga UKIP í Bretlandi, við Donald Trump og möguleg samskipti starfsmanna hans við Rússland í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum eru til rannsóknar bandarísku alríkislögreglunnar FBI.The Guardian greinir frá en FBI rannsakar nú meint afskipti Rússlands af forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Heimildarmenn Guardian segja að Farage hafi vakið athygli FBI vegna tengsla hans við einstaklinga verið er að rannsaka, starfsmönnum forsetaframboðs Trump sem og Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Farage heimsótti Assange í mars síðastliðnum en Wikileaks birti sem frægt er fjölda tölvupósta sem sköðuðu forsetaframboð Hillary Clinton, mótframbjóðanda Trump. Assange er grunaður um að hafa átt í samstarfi við Rússa í gegnum þriðju aðila. Evrópuþingmaðurinn umdeildi, sem spilaði stórt hlutverk í kosningabaráttunni í aðdraganda Brexit-kosninganna í Bretlandi síðastliðið sumar, er ekki grunaður um neitt misjafnt, né er hann miðpunktur rannsóknarinnar. Bandarískir rannsakendur telja þó líklegt að hann kunni að búa yfir upplýsingum sem hjálpað geti við rannsóknina.
Donald Trump Tengdar fréttir Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59 Lögfræðingur Donalds Trump neitar að veita upplýsingar í tengslum við Rússlandsrannsóknina Cohen sagðist hafa hafnað beiðninni vegna þess að hún hafi verið „of víðtæk“ og „ekki hafi verið hægt að svara henni.“ Þá mun Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps, afhenda rannóknarnefnd þingsins skjöl í tengslum við rannsóknina á afskiptum Rússa af bandarískum stjórnmálum. 30. maí 2017 23:54 Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. 31. maí 2017 23:24 Clinton gagnrýndi Facebook og sagði falskar fréttir hafa orðið sér að falli Hillary Clinton gagnrýndi Facebook fyrir að eiga þátt í að dreifa fölksum fréttum sem að hennar sögn áttu sinn þátt í að hún tapaði forsetakosningunum fyrir Donald Trump í nóvember 2016. Þarna hafi því verið um "vopnavæðingu upplýsinga“ að ræða. 31. maí 2017 22:14 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59
Lögfræðingur Donalds Trump neitar að veita upplýsingar í tengslum við Rússlandsrannsóknina Cohen sagðist hafa hafnað beiðninni vegna þess að hún hafi verið „of víðtæk“ og „ekki hafi verið hægt að svara henni.“ Þá mun Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps, afhenda rannóknarnefnd þingsins skjöl í tengslum við rannsóknina á afskiptum Rússa af bandarískum stjórnmálum. 30. maí 2017 23:54
Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. 31. maí 2017 23:24
Clinton gagnrýndi Facebook og sagði falskar fréttir hafa orðið sér að falli Hillary Clinton gagnrýndi Facebook fyrir að eiga þátt í að dreifa fölksum fréttum sem að hennar sögn áttu sinn þátt í að hún tapaði forsetakosningunum fyrir Donald Trump í nóvember 2016. Þarna hafi því verið um "vopnavæðingu upplýsinga“ að ræða. 31. maí 2017 22:14