Trump frestar heimsókn til Bretlands af ótta við mótmæli Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2017 08:46 Donald Trump er smeykur við mótmælendur í Bretlandi. Vísir/EPA Opinberri heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Bretlands hefur verið frestað. Trump tilkynnti Theresu May, forsætisráðherra, þetta í símtali fyrir nokkrum vikum. Sagðist hann ekki vilja koma ef fjöldamótmæli fara fram gegn honum eins og boðað hefur verið. May bauð Trump til Bretlands þegar hún heimsótti hann í Hvíta húsið í janúar, fyrst erlendra þjóðarleiðtoga eftir að hann tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Heimsóknin fyrirhugaða hefur verið afar umdeild á Bretlandi.The Guardian hefur nú eftir ráðgjafa í Downing-stræti 10 sem var í herberginu með May þegar hún ræddi við Trump að bandaríski forsetinn hefði lýst því yfir að hann vildi ekki koma ef bresku almenningur styddi það ekki.Segja fréttina ranga en geta ekki nefnt tímasetninguFullrúar Hvíta hússins neita því hins vegar að heimsóknina hafi borið á góma þegar Trump og May ræddu saman í síma. The Guardian vitnar í blaðamanna Washington Post sem segist hafa fengið þau svör frá blaðafulltrúa Hvíta hússins að frétt breska blaðsins væri röng. Fulltrúinn gat engu að síður ekki sagt hvenær Trump ætlaði sér að heimsækja Bretland.New York Times hefur síðan haft eftir heimildamönnum að Trump væri að hugsa um að fresta ferðinni. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, lýsti ánægju með að Trump væri hættur við að koma á Twitter, meðal annars í ljósi þess að Trump gagnrýndi Sadiq Khan, borgarstjóra London, eftir hryðjuverkaárásin í borginni 3. júní og dró Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál.Cancellation of President Trump's State Visit is welcome, especially after his attack on London's mayor & withdrawal from #ParisClimateDeal.— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) June 11, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 May segir Trump hafa gert rangt með að gagnrýna borgarstjóra London Opinber heimsókn Donalds Trump til Bretlands er enn á dagskrá þó að Theresa May forsætisráðherra telji að Bandaríkjaforseti hafi haft á röngu að standa þegar hann hellti sér yfir borgarstjóra London eftir hryðjuverkin á Londonbrúnni. 6. júní 2017 18:05 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Opinberri heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Bretlands hefur verið frestað. Trump tilkynnti Theresu May, forsætisráðherra, þetta í símtali fyrir nokkrum vikum. Sagðist hann ekki vilja koma ef fjöldamótmæli fara fram gegn honum eins og boðað hefur verið. May bauð Trump til Bretlands þegar hún heimsótti hann í Hvíta húsið í janúar, fyrst erlendra þjóðarleiðtoga eftir að hann tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Heimsóknin fyrirhugaða hefur verið afar umdeild á Bretlandi.The Guardian hefur nú eftir ráðgjafa í Downing-stræti 10 sem var í herberginu með May þegar hún ræddi við Trump að bandaríski forsetinn hefði lýst því yfir að hann vildi ekki koma ef bresku almenningur styddi það ekki.Segja fréttina ranga en geta ekki nefnt tímasetninguFullrúar Hvíta hússins neita því hins vegar að heimsóknina hafi borið á góma þegar Trump og May ræddu saman í síma. The Guardian vitnar í blaðamanna Washington Post sem segist hafa fengið þau svör frá blaðafulltrúa Hvíta hússins að frétt breska blaðsins væri röng. Fulltrúinn gat engu að síður ekki sagt hvenær Trump ætlaði sér að heimsækja Bretland.New York Times hefur síðan haft eftir heimildamönnum að Trump væri að hugsa um að fresta ferðinni. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, lýsti ánægju með að Trump væri hættur við að koma á Twitter, meðal annars í ljósi þess að Trump gagnrýndi Sadiq Khan, borgarstjóra London, eftir hryðjuverkaárásin í borginni 3. júní og dró Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál.Cancellation of President Trump's State Visit is welcome, especially after his attack on London's mayor & withdrawal from #ParisClimateDeal.— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) June 11, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 May segir Trump hafa gert rangt með að gagnrýna borgarstjóra London Opinber heimsókn Donalds Trump til Bretlands er enn á dagskrá þó að Theresa May forsætisráðherra telji að Bandaríkjaforseti hafi haft á röngu að standa þegar hann hellti sér yfir borgarstjóra London eftir hryðjuverkin á Londonbrúnni. 6. júní 2017 18:05 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45
Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11
May segir Trump hafa gert rangt með að gagnrýna borgarstjóra London Opinber heimsókn Donalds Trump til Bretlands er enn á dagskrá þó að Theresa May forsætisráðherra telji að Bandaríkjaforseti hafi haft á röngu að standa þegar hann hellti sér yfir borgarstjóra London eftir hryðjuverkin á Londonbrúnni. 6. júní 2017 18:05