Trump frestar heimsókn til Bretlands af ótta við mótmæli Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2017 08:46 Donald Trump er smeykur við mótmælendur í Bretlandi. Vísir/EPA Opinberri heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Bretlands hefur verið frestað. Trump tilkynnti Theresu May, forsætisráðherra, þetta í símtali fyrir nokkrum vikum. Sagðist hann ekki vilja koma ef fjöldamótmæli fara fram gegn honum eins og boðað hefur verið. May bauð Trump til Bretlands þegar hún heimsótti hann í Hvíta húsið í janúar, fyrst erlendra þjóðarleiðtoga eftir að hann tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Heimsóknin fyrirhugaða hefur verið afar umdeild á Bretlandi.The Guardian hefur nú eftir ráðgjafa í Downing-stræti 10 sem var í herberginu með May þegar hún ræddi við Trump að bandaríski forsetinn hefði lýst því yfir að hann vildi ekki koma ef bresku almenningur styddi það ekki.Segja fréttina ranga en geta ekki nefnt tímasetninguFullrúar Hvíta hússins neita því hins vegar að heimsóknina hafi borið á góma þegar Trump og May ræddu saman í síma. The Guardian vitnar í blaðamanna Washington Post sem segist hafa fengið þau svör frá blaðafulltrúa Hvíta hússins að frétt breska blaðsins væri röng. Fulltrúinn gat engu að síður ekki sagt hvenær Trump ætlaði sér að heimsækja Bretland.New York Times hefur síðan haft eftir heimildamönnum að Trump væri að hugsa um að fresta ferðinni. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, lýsti ánægju með að Trump væri hættur við að koma á Twitter, meðal annars í ljósi þess að Trump gagnrýndi Sadiq Khan, borgarstjóra London, eftir hryðjuverkaárásin í borginni 3. júní og dró Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál.Cancellation of President Trump's State Visit is welcome, especially after his attack on London's mayor & withdrawal from #ParisClimateDeal.— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) June 11, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 May segir Trump hafa gert rangt með að gagnrýna borgarstjóra London Opinber heimsókn Donalds Trump til Bretlands er enn á dagskrá þó að Theresa May forsætisráðherra telji að Bandaríkjaforseti hafi haft á röngu að standa þegar hann hellti sér yfir borgarstjóra London eftir hryðjuverkin á Londonbrúnni. 6. júní 2017 18:05 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Opinberri heimsókn Donalds Trump Bandaríkjaforseta til Bretlands hefur verið frestað. Trump tilkynnti Theresu May, forsætisráðherra, þetta í símtali fyrir nokkrum vikum. Sagðist hann ekki vilja koma ef fjöldamótmæli fara fram gegn honum eins og boðað hefur verið. May bauð Trump til Bretlands þegar hún heimsótti hann í Hvíta húsið í janúar, fyrst erlendra þjóðarleiðtoga eftir að hann tók við embætti forseta Bandaríkjanna. Heimsóknin fyrirhugaða hefur verið afar umdeild á Bretlandi.The Guardian hefur nú eftir ráðgjafa í Downing-stræti 10 sem var í herberginu með May þegar hún ræddi við Trump að bandaríski forsetinn hefði lýst því yfir að hann vildi ekki koma ef bresku almenningur styddi það ekki.Segja fréttina ranga en geta ekki nefnt tímasetninguFullrúar Hvíta hússins neita því hins vegar að heimsóknina hafi borið á góma þegar Trump og May ræddu saman í síma. The Guardian vitnar í blaðamanna Washington Post sem segist hafa fengið þau svör frá blaðafulltrúa Hvíta hússins að frétt breska blaðsins væri röng. Fulltrúinn gat engu að síður ekki sagt hvenær Trump ætlaði sér að heimsækja Bretland.New York Times hefur síðan haft eftir heimildamönnum að Trump væri að hugsa um að fresta ferðinni. Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, lýsti ánægju með að Trump væri hættur við að koma á Twitter, meðal annars í ljósi þess að Trump gagnrýndi Sadiq Khan, borgarstjóra London, eftir hryðjuverkaárásin í borginni 3. júní og dró Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu um loftslagsmál.Cancellation of President Trump's State Visit is welcome, especially after his attack on London's mayor & withdrawal from #ParisClimateDeal.— Jeremy Corbyn (@jeremycorbyn) June 11, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45 Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11 May segir Trump hafa gert rangt með að gagnrýna borgarstjóra London Opinber heimsókn Donalds Trump til Bretlands er enn á dagskrá þó að Theresa May forsætisráðherra telji að Bandaríkjaforseti hafi haft á röngu að standa þegar hann hellti sér yfir borgarstjóra London eftir hryðjuverkin á Londonbrúnni. 6. júní 2017 18:05 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Krefjast þess að hætt verði við opinbera heimsókn Trump Meira en milljón manns hafa skrifað undir beiðni þess efnis að yfirvöld í Bretlandi hætti við að bjóða Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í opinbera heimsókn til Bretlands. 30. janúar 2017 10:45
Þingmenn breska þingsins ræða heimsókn Trump til landsins: „Maðurinn er rasisti og karlremba“ Þingmenn neðri deildar breska þingsins, ræddu í dag um heimboð Theresu May til Donald Trump, en 1,8 milljónir Breta skrifuðu undir undirskriftalista til þess að mótmæla heimsókninni. 20. febrúar 2017 22:11
May segir Trump hafa gert rangt með að gagnrýna borgarstjóra London Opinber heimsókn Donalds Trump til Bretlands er enn á dagskrá þó að Theresa May forsætisráðherra telji að Bandaríkjaforseti hafi haft á röngu að standa þegar hann hellti sér yfir borgarstjóra London eftir hryðjuverkin á Londonbrúnni. 6. júní 2017 18:05