Trump stillir upp falskri forsíðumynd af sér í fyrirtækjum sínum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 27. júní 2017 20:32 Trump virðist virðulegur á þessari forsíðumynd Time Magazine sem er í raun ekki til. Skjáskot Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið ötull við að gagnrýna fréttir og fréttaveitur fyrir að skrifa falskar fréttir. Því kann það að koma mörgum á óvart að forsíðumynd Time magazine af Trump frá 1.mars 2009, sem hangir á vegg á nokkrum af golfvöllum hans, er fölsuð forsíða. Washington Post greinir frá. Forsíðan er í rauninni mjög vel gerð en hins vegar eru gallar hennar bersýnilegir öllum þeim sem þekkja til tímaritsins. Kerri Chyka, talsmaður Time Inc staðfestir að ekki sé um raunverulega forsíðu að ræða. Trump var ekki í forsíðuviðtali Time Magazine á þessum tíma og ekki kom út blað á þeim degi sem blaðið er sagt hafa komið út. Á fölsuðu forsíðunni má sjá Trump sitja virðulega fyrir og undir myndinni stendur „Donald Trump: The Apprentice slær í gegn í sjónvarpi“ auk annarrar fyrirsagnar sem segir að Trump njóti stórkostlegrar velgengni. Þarna er einnig að finna fyrirsagnir sem teknar eru úr gömlum Time tímaritum og fjalla um Obama og loftslagsbreytingar. Þetta hefur verið því ákveðin leið fyrir Trump til að vekja athygli á sér fyrir forsetakosningarnar og láta í ljós yfirburði sína á sviði viðskipta. Talsmenn Trump hafa ekki svarað spurningum um málið jafnframt hafa þeir neitað að svara því hvort að Trump hafi sjálfur vitað að um falsaða forsíðu væri að ræða. Ekki er vitað hver stendur að baki gerð þessarar forsíðu.Myndband frá Washington Post, þar sem farið er yfir málið, má sjá hér að neðan Donald Trump Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið ötull við að gagnrýna fréttir og fréttaveitur fyrir að skrifa falskar fréttir. Því kann það að koma mörgum á óvart að forsíðumynd Time magazine af Trump frá 1.mars 2009, sem hangir á vegg á nokkrum af golfvöllum hans, er fölsuð forsíða. Washington Post greinir frá. Forsíðan er í rauninni mjög vel gerð en hins vegar eru gallar hennar bersýnilegir öllum þeim sem þekkja til tímaritsins. Kerri Chyka, talsmaður Time Inc staðfestir að ekki sé um raunverulega forsíðu að ræða. Trump var ekki í forsíðuviðtali Time Magazine á þessum tíma og ekki kom út blað á þeim degi sem blaðið er sagt hafa komið út. Á fölsuðu forsíðunni má sjá Trump sitja virðulega fyrir og undir myndinni stendur „Donald Trump: The Apprentice slær í gegn í sjónvarpi“ auk annarrar fyrirsagnar sem segir að Trump njóti stórkostlegrar velgengni. Þarna er einnig að finna fyrirsagnir sem teknar eru úr gömlum Time tímaritum og fjalla um Obama og loftslagsbreytingar. Þetta hefur verið því ákveðin leið fyrir Trump til að vekja athygli á sér fyrir forsetakosningarnar og láta í ljós yfirburði sína á sviði viðskipta. Talsmenn Trump hafa ekki svarað spurningum um málið jafnframt hafa þeir neitað að svara því hvort að Trump hafi sjálfur vitað að um falsaða forsíðu væri að ræða. Ekki er vitað hver stendur að baki gerð þessarar forsíðu.Myndband frá Washington Post, þar sem farið er yfir málið, má sjá hér að neðan
Donald Trump Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira