Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2017 15:13 Donald Trump fagnar væntanlega fréttunum. Vísir/AFP Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. Dómurinn samþykkti jafnframt sérstaka kröfu Bandaríkjastjórnar um að hluti komubanns flóttafólks taki gildi. Bandarískir fjölmiðlar segja dóminn munu taka ferðabann Trump til meðferðar í október næstkomandi þar sem ákveðið verði hvort ferðabannið verði staðfest eða dæmt ólöglegt. Krafa Bandaríkjastjórnar gekk út á að ríkisborgarar frá sex ríkjum í Afríku og Miðausturlöndum, þar sem múslimar eru í meirihluta, verði meinuð innganga í Bandaríkin í níutíu daga og flóttamönnum í 120 daga.Nær til þeirra sem skortir raunveruleg tengsl Í dómnum sem féll í dag segir að ferðabannið geti tekið gildi gagnvart öllum þeim sem skortir raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum. Dómararnir Clarence Thomas, Samuel Alito og Neil Gorsuch skiluðu séráliti þar sem þeir sögðust vilja að ferðabannið í heild sinni myndi taka gildi að endurskoðun lokinni. Dómarar við alríkisdómstól á Hawaii og Maryland höfðu áður dæmt ferðabannið ólöglegt þar sem þeir sögðu það fela í sér mismunun. Fréttirnar teljast sigur fyrir Trump forseta sem hét því í kosningabaráttunni síðasta haust að banna komu múslima til Bandaríkjanna til að draga úr hættu á hryðjuverkum. Ferðabann Trump nær til ríkisborgara frá Líbíu, Íran, Írak, Sómalíu, Súdan og Jemen. Donald Trump Tengdar fréttir Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. Dómurinn samþykkti jafnframt sérstaka kröfu Bandaríkjastjórnar um að hluti komubanns flóttafólks taki gildi. Bandarískir fjölmiðlar segja dóminn munu taka ferðabann Trump til meðferðar í október næstkomandi þar sem ákveðið verði hvort ferðabannið verði staðfest eða dæmt ólöglegt. Krafa Bandaríkjastjórnar gekk út á að ríkisborgarar frá sex ríkjum í Afríku og Miðausturlöndum, þar sem múslimar eru í meirihluta, verði meinuð innganga í Bandaríkin í níutíu daga og flóttamönnum í 120 daga.Nær til þeirra sem skortir raunveruleg tengsl Í dómnum sem féll í dag segir að ferðabannið geti tekið gildi gagnvart öllum þeim sem skortir raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum. Dómararnir Clarence Thomas, Samuel Alito og Neil Gorsuch skiluðu séráliti þar sem þeir sögðust vilja að ferðabannið í heild sinni myndi taka gildi að endurskoðun lokinni. Dómarar við alríkisdómstól á Hawaii og Maryland höfðu áður dæmt ferðabannið ólöglegt þar sem þeir sögðu það fela í sér mismunun. Fréttirnar teljast sigur fyrir Trump forseta sem hét því í kosningabaráttunni síðasta haust að banna komu múslima til Bandaríkjanna til að draga úr hættu á hryðjuverkum. Ferðabann Trump nær til ríkisborgara frá Líbíu, Íran, Írak, Sómalíu, Súdan og Jemen.
Donald Trump Tengdar fréttir Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Sjá meira
Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11