Yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar segir af sér Kjartan Kjartansson skrifar 6. júlí 2017 17:25 Hvíta húsið hefur ítrekað farið gegn ráðleggingum siðaskrifstounnar sem Shaub hefur farið fyrir. Vísir/EPA Walter Shaub, yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar, sem hefur ítrekað staðið í stappi við ríkisstjórn Donalds Trump vegna hagsmunaáreksra, sagði af sér í dag. „Það er ekki margt sem ég hefði getað náð fram á siðaskrifstofu ríkisstjórnarinnar við núverandi aðstæður. Nýleg reynsla skrifstofunnar gerir það klárt að styrkja þarf siðferðiseftirlit,“ sagði Shaub sem var skipaður af Barack Obama, fyrrverandi forseta. Fimm ára starfstímabili Schaub lýkur ekki fyrr en í janúar en hann vísaði til þess að hann ætti litla möguleika á að halda áfram í embættinu og að hann hefði fengið gott atvinnutilboð samkvæmt frétt New York Times.Hunsuðu tilmæli siðaskrifstofunnarSiðaskrifstofunni var komið á fót eftir Watergate-hneykslið en markmiðið með henni var að hjálpa kjörnum fulltrúum að forðast hagsmunaárekstra. Shaub hafði þrýst á Trump opinberlega að selja eigur sínar og losa sig við eignarhluti áður en hann tæki við embætti forseta. Trump tók þeim ráðleggingum hins vegar ekki. Synir hans tveir reka nú viðskiptaveldi hans. Hann lagði einnig til að Hvíta húsið beitti Kellyanne Conway, ráðgjafa Trump, viðurlögum eftir að hún auglýsti vörur Ivönku Trump, dóttur forsetans, í sjónvarpsviðtali. Hvíta húsið aðhafðist hins vegar ekkert. Hvíta húsið hefur einnig vefengt lagaheimild siðaskrifstofunnar til að óska eftir gögnum þegar Shaub krafðist afrita af undanþágum sem Hvíta húsið veitti starfsmönnum sem það réði til starfa fyrir ríkisstjórnina. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Walter Shaub, yfirmaður siðaskrifstofu Bandaríkjastjórnar, sem hefur ítrekað staðið í stappi við ríkisstjórn Donalds Trump vegna hagsmunaáreksra, sagði af sér í dag. „Það er ekki margt sem ég hefði getað náð fram á siðaskrifstofu ríkisstjórnarinnar við núverandi aðstæður. Nýleg reynsla skrifstofunnar gerir það klárt að styrkja þarf siðferðiseftirlit,“ sagði Shaub sem var skipaður af Barack Obama, fyrrverandi forseta. Fimm ára starfstímabili Schaub lýkur ekki fyrr en í janúar en hann vísaði til þess að hann ætti litla möguleika á að halda áfram í embættinu og að hann hefði fengið gott atvinnutilboð samkvæmt frétt New York Times.Hunsuðu tilmæli siðaskrifstofunnarSiðaskrifstofunni var komið á fót eftir Watergate-hneykslið en markmiðið með henni var að hjálpa kjörnum fulltrúum að forðast hagsmunaárekstra. Shaub hafði þrýst á Trump opinberlega að selja eigur sínar og losa sig við eignarhluti áður en hann tæki við embætti forseta. Trump tók þeim ráðleggingum hins vegar ekki. Synir hans tveir reka nú viðskiptaveldi hans. Hann lagði einnig til að Hvíta húsið beitti Kellyanne Conway, ráðgjafa Trump, viðurlögum eftir að hún auglýsti vörur Ivönku Trump, dóttur forsetans, í sjónvarpsviðtali. Hvíta húsið aðhafðist hins vegar ekkert. Hvíta húsið hefur einnig vefengt lagaheimild siðaskrifstofunnar til að óska eftir gögnum þegar Shaub krafðist afrita af undanþágum sem Hvíta húsið veitti starfsmönnum sem það réði til starfa fyrir ríkisstjórnina.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira