Frekari útvötnun ferðabanns Trump fyrir Hæstarétt Kjartan Kjartansson skrifar 15. júlí 2017 09:25 Ferðabann Trump gegn múslimalöndum hefur verið umdeilt í Bandaríkjunum og víða um heim. Vísir/AFP Ríkisstjórn Donalds Trump hefur vísað úrskurði alríkisdómara á Havaí sem útvatnaði ferðabann forsetans gegn múslimum enn frekar til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Hæstiréttur heimilaði að takmörkuð útgáfa ferðabannsins tæki gildi eftir að alríkisdómarar höfðu sett lögbann á það eftir að það var fyrst gefið út eftir embættistöku Trump. Skilyrðið var að þeir sem vildu koma frá sex múslimalöndum þyrftu að hafa „raunveruleg“ tengsl við Bandaríkin. Ríkisstjórn hans gaf þá út vinnureglur um hverjum skyldi heimilt að ferðast til Bandaríkjanna. Samkvæmt þeim töldust ömmur og afar, barnabörn, mágar og mágkonur, frændar og frænkur ekki hafa „raunveruleg“ tengsl við ættingja sína í Bandaríkjunum.Felldi úr gildi skilgreiningu ríkisstjórnarinnarAlríkisdómari á Havaí breytti þessum lista hins vegar með úrskurði sínum fyrr í vikunni og lét hann nái yfir fyrrnefnd fjölskyldutengsl. Hann bannaði ríkisstjórninni einnig að útiloka flóttamenn sem hafi fengið formlegt vilyrði og loforð frá stofnun um hæli í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt The Guardian. Það mun nú koma til kasta Hæstaréttar að skera úr um hvort að skilgreining ríkisstjórnarinnar á því hver teljist hafa raunveruleg tengsl við Bandaríkin hafi verið í samræmi við lög og reglur. Ferðabannið nær til borgara Sýrlands, Súdan, Sómalíu, Líbíu, Írans og Jemen. Múslimar eru í meirihluta í öllum ríkjunum sex. Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Borgarar sex landa þar sem meirihluti íbúa er múslimar geta aðeins komið til Bandaríkjanna ef þeir hafa "náin tengsl“ við landið frá og með miðnætti. Þá tekur ferðabann Donalds Trump gildi að hluta til eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna aflétti lögbanni á hluta þess á mánudag. 29. júní 2017 11:28 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump hefur vísað úrskurði alríkisdómara á Havaí sem útvatnaði ferðabann forsetans gegn múslimum enn frekar til Hæstaréttar Bandaríkjanna. Hæstiréttur heimilaði að takmörkuð útgáfa ferðabannsins tæki gildi eftir að alríkisdómarar höfðu sett lögbann á það eftir að það var fyrst gefið út eftir embættistöku Trump. Skilyrðið var að þeir sem vildu koma frá sex múslimalöndum þyrftu að hafa „raunveruleg“ tengsl við Bandaríkin. Ríkisstjórn hans gaf þá út vinnureglur um hverjum skyldi heimilt að ferðast til Bandaríkjanna. Samkvæmt þeim töldust ömmur og afar, barnabörn, mágar og mágkonur, frændar og frænkur ekki hafa „raunveruleg“ tengsl við ættingja sína í Bandaríkjunum.Felldi úr gildi skilgreiningu ríkisstjórnarinnarAlríkisdómari á Havaí breytti þessum lista hins vegar með úrskurði sínum fyrr í vikunni og lét hann nái yfir fyrrnefnd fjölskyldutengsl. Hann bannaði ríkisstjórninni einnig að útiloka flóttamenn sem hafi fengið formlegt vilyrði og loforð frá stofnun um hæli í Bandaríkjunum, að því er segir í frétt The Guardian. Það mun nú koma til kasta Hæstaréttar að skera úr um hvort að skilgreining ríkisstjórnarinnar á því hver teljist hafa raunveruleg tengsl við Bandaríkin hafi verið í samræmi við lög og reglur. Ferðabannið nær til borgara Sýrlands, Súdan, Sómalíu, Líbíu, Írans og Jemen. Múslimar eru í meirihluta í öllum ríkjunum sex.
Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Borgarar sex landa þar sem meirihluti íbúa er múslimar geta aðeins komið til Bandaríkjanna ef þeir hafa "náin tengsl“ við landið frá og með miðnætti. Þá tekur ferðabann Donalds Trump gildi að hluta til eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna aflétti lögbanni á hluta þess á mánudag. 29. júní 2017 11:28 Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13
Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Borgarar sex landa þar sem meirihluti íbúa er múslimar geta aðeins komið til Bandaríkjanna ef þeir hafa "náin tengsl“ við landið frá og með miðnætti. Þá tekur ferðabann Donalds Trump gildi að hluta til eftir að Hæstiréttur Bandaríkjanna aflétti lögbanni á hluta þess á mánudag. 29. júní 2017 11:28
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent