Sean Spicer hættir sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. júlí 2017 16:07 Sean Spicer á blaðamannafundi í Hvíta húsinu. Vísir/AFP Sean Spicer sagði í dag af sér sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins en frá þessu er greint á vef New York Times. Í frétt blaðsins kemur fram að Spicer hafi tjáð Donald Trump, Bandaríkjaforseta, að hann væri verulega ósáttur við skipan Anthony Scaramucci sem samskiptastjóra Hvíta hússins. Scaramucci var skipaður í embættið klukkan 10 í morgun að staðartíma og óskaði Trump eftir því við Spicer að hann myndi halda áfram í starfi fjölmiðlafulltrúa. Spicer sagði forsetanum hins vegar að hann teldi að skipan Scaramucci í embætti vera mikil mistök, að því er fram kemur í frétt New York Times. Fyrr í dag var greint frá því að talsmaður lögfræðiteymis Trump hefði sagt upp störfum. Ástæðan er sögð vera sú að hann sé ósáttur með þá stefnu teymisins að koma óorði á þá sem fara með rannsókn á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í fyrra. Skömmu síðar var svo greint frá því að Marc Kasowitz væri hættur störfum sem einkalögmaður Trump. Það er því ljóst að mikill titringur er á meðal þeirra sem starfað hafa náið með forsetanum í hans stuttu forsetatíð en Trump tók við embætti í janúar síðastliðnum. Meint tengsl framboðs hans við Rússa og meint afskipti Rússa af forsetakosningunum í fyrra hafa sett mikinn svip á fyrstu sex mánuði Trump í embætti. Fyrr í þessum mánuði var til að mynda greint frá því að sonur hans, Donald Trump yngri, hefði fundað með rússneskum lögfræðingi í fyrra í von um að fá upplýsingar um Hillary Clinton, mótframbjóðanda föður síns, sem gætu skaðlegar fyrir hana. Donald Trump Tengdar fréttir Trump lætur skoða mögulegt kosningasvindl í forsetakosningunum í fyrra Þegar forsetinn greindi frá skipan nefndarinnar í dag sagði hann rúmlega þrjátíu ríki Bandaríkjanna nú þegar hafa veitt upplýsingar um framkvæmd kosninganna. 19. júlí 2017 19:30 Hefur 836 sinnum sagt ranga og villandi hluti Donald Trump hefur verið forseti Bandaríkjanna í sex mánuði í dag. 20. júlí 2017 15:30 Talsmaður lögfræðiteymis Trump segir upp Mark Corallo sagði upp vegna ósættis við þær aðferðir teymis Trump að grafa undan saksóknara sem fer með rannsókn af afskiptum Rússa. 21. júlí 2017 08:45 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Sean Spicer sagði í dag af sér sem fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins en frá þessu er greint á vef New York Times. Í frétt blaðsins kemur fram að Spicer hafi tjáð Donald Trump, Bandaríkjaforseta, að hann væri verulega ósáttur við skipan Anthony Scaramucci sem samskiptastjóra Hvíta hússins. Scaramucci var skipaður í embættið klukkan 10 í morgun að staðartíma og óskaði Trump eftir því við Spicer að hann myndi halda áfram í starfi fjölmiðlafulltrúa. Spicer sagði forsetanum hins vegar að hann teldi að skipan Scaramucci í embætti vera mikil mistök, að því er fram kemur í frétt New York Times. Fyrr í dag var greint frá því að talsmaður lögfræðiteymis Trump hefði sagt upp störfum. Ástæðan er sögð vera sú að hann sé ósáttur með þá stefnu teymisins að koma óorði á þá sem fara með rannsókn á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í fyrra. Skömmu síðar var svo greint frá því að Marc Kasowitz væri hættur störfum sem einkalögmaður Trump. Það er því ljóst að mikill titringur er á meðal þeirra sem starfað hafa náið með forsetanum í hans stuttu forsetatíð en Trump tók við embætti í janúar síðastliðnum. Meint tengsl framboðs hans við Rússa og meint afskipti Rússa af forsetakosningunum í fyrra hafa sett mikinn svip á fyrstu sex mánuði Trump í embætti. Fyrr í þessum mánuði var til að mynda greint frá því að sonur hans, Donald Trump yngri, hefði fundað með rússneskum lögfræðingi í fyrra í von um að fá upplýsingar um Hillary Clinton, mótframbjóðanda föður síns, sem gætu skaðlegar fyrir hana.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump lætur skoða mögulegt kosningasvindl í forsetakosningunum í fyrra Þegar forsetinn greindi frá skipan nefndarinnar í dag sagði hann rúmlega þrjátíu ríki Bandaríkjanna nú þegar hafa veitt upplýsingar um framkvæmd kosninganna. 19. júlí 2017 19:30 Hefur 836 sinnum sagt ranga og villandi hluti Donald Trump hefur verið forseti Bandaríkjanna í sex mánuði í dag. 20. júlí 2017 15:30 Talsmaður lögfræðiteymis Trump segir upp Mark Corallo sagði upp vegna ósættis við þær aðferðir teymis Trump að grafa undan saksóknara sem fer með rannsókn af afskiptum Rússa. 21. júlí 2017 08:45 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Trump lætur skoða mögulegt kosningasvindl í forsetakosningunum í fyrra Þegar forsetinn greindi frá skipan nefndarinnar í dag sagði hann rúmlega þrjátíu ríki Bandaríkjanna nú þegar hafa veitt upplýsingar um framkvæmd kosninganna. 19. júlí 2017 19:30
Hefur 836 sinnum sagt ranga og villandi hluti Donald Trump hefur verið forseti Bandaríkjanna í sex mánuði í dag. 20. júlí 2017 15:30
Talsmaður lögfræðiteymis Trump segir upp Mark Corallo sagði upp vegna ósættis við þær aðferðir teymis Trump að grafa undan saksóknara sem fer með rannsókn af afskiptum Rússa. 21. júlí 2017 08:45