Trump var að grínast þegar hann hvatti til lögregluofbeldis Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2017 23:25 Donald Trump var að ræða um ofbeldi glæpagengja og innflytjendur þegar hann virtist hvetja lögreglumenn til að beita grunaða menn harðræði. Vísir/AFP Blaðafulltrúi Hvíta hússins staðfhæfir að Donald Trump forseti hafi verið að grínast þegar hann hvatti lögreglumenn til að vera harðhentir við grunaða glæpamenn á föstudag. Nokkur lögregluembætti hafa fordæmt ummæli Trump í ræðu fyrir framan hóp lögreglumanna á Long Island á föstudag og segja þau ekki endurspegla gildi þeirra eða verklagsreglur. Forsetinn hvatti lögreglumennina til þess að vera ekki of góða við grunaða glæpamenn sem þeir handtaka og að þeir ættu ekki að hafa of miklar áhyggjur af því að slasa þá. Vísaði hann meðal annars til þess þegar lögreglumenn halda um höfuð grunaðra manna þegar þeir stinga þeim inn í lögreglubíla til að þeir reki sig ekki í. „Ég sagði, þið getið tekið höndina í burtu, allt í lagi?“ sagði Trump og uppskar hlátur sumra lögreglumannanna.Fjarlægðu sig ummælum forsetansÍ kjölfarið neitaði lögreglan í Suffolk-sýslu, þaðan sem lögreglumennirnir komu, að hún myndi samþykkja slíka meðferð á fólki í varðhaldi. Hvíta húsið hafði ekkert tjáð sig um ummæli Trump þar til Sarah Huckabee Sanders, blaðafulltrúi Hvíta hússins, var spurð út í þau á blaðamannafundi í dag. „Ég held að hann hafi verið að segja brandara þarna,“ svaraði hún. Donald Trump Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Fleiri fréttir Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sjá meira
Blaðafulltrúi Hvíta hússins staðfhæfir að Donald Trump forseti hafi verið að grínast þegar hann hvatti lögreglumenn til að vera harðhentir við grunaða glæpamenn á föstudag. Nokkur lögregluembætti hafa fordæmt ummæli Trump í ræðu fyrir framan hóp lögreglumanna á Long Island á föstudag og segja þau ekki endurspegla gildi þeirra eða verklagsreglur. Forsetinn hvatti lögreglumennina til þess að vera ekki of góða við grunaða glæpamenn sem þeir handtaka og að þeir ættu ekki að hafa of miklar áhyggjur af því að slasa þá. Vísaði hann meðal annars til þess þegar lögreglumenn halda um höfuð grunaðra manna þegar þeir stinga þeim inn í lögreglubíla til að þeir reki sig ekki í. „Ég sagði, þið getið tekið höndina í burtu, allt í lagi?“ sagði Trump og uppskar hlátur sumra lögreglumannanna.Fjarlægðu sig ummælum forsetansÍ kjölfarið neitaði lögreglan í Suffolk-sýslu, þaðan sem lögreglumennirnir komu, að hún myndi samþykkja slíka meðferð á fólki í varðhaldi. Hvíta húsið hafði ekkert tjáð sig um ummæli Trump þar til Sarah Huckabee Sanders, blaðafulltrúi Hvíta hússins, var spurð út í þau á blaðamannafundi í dag. „Ég held að hann hafi verið að segja brandara þarna,“ svaraði hún.
Donald Trump Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Innlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Fleiri fréttir Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sjá meira