Von á nýjum græjum frá Apple 12. september Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. ágúst 2017 15:52 Talið er líklegt að iPhone 8 muni líta út eins og síminn í miðjunni. Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Þetta kemur fram í umfjöllun wall Street Journal. Þar segir að stefnt sé að því að halda viðburðinn í Steve Jobs-salnum, glænýjum sal við nýjar höfuðstöðvar Apple sem nefndur er eftir Steve Jobs, stofnanda Apple. Það mun þó fara eftir því hvernig vinna við höfuðstöðvarnar gengur, en þær eru í byggingu. Eins og áður segir er fastlega reiknað með að iPhone 8 verði kynntur til leiks, ásamt uppfærslum á iPhone 7 og iPhone 7 plus. Iphone 8 hefur verið beðið með mikilli eftirvæntinu en talið er að síminn verði veglegri en fyrri útgáfur af iPhone-símanum. Þá er einnig reiknað með að Apple TV fái uppfærslu auk þess sem að nýjar útgáfur af stýrikerfum Apple fyrir hinar ýmsu græjur verða kynntar. Venja er er að Apple haldi stórar kynningar í september. Þá er einnig venja að um tíu dagar líði frá því að nýr iPhone er kynntur þangað til að hann kemur í búðir. Óvíst er þó hvenær hægt verður að kaupa nýjan iPhone á Íslandi. Apple Tækni Tengdar fréttir iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. 29. júní 2017 15:00 iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og ef marka má fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. 9. febrúar 2017 10:16 iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. 10. maí 2017 10:26 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni. Þetta kemur fram í umfjöllun wall Street Journal. Þar segir að stefnt sé að því að halda viðburðinn í Steve Jobs-salnum, glænýjum sal við nýjar höfuðstöðvar Apple sem nefndur er eftir Steve Jobs, stofnanda Apple. Það mun þó fara eftir því hvernig vinna við höfuðstöðvarnar gengur, en þær eru í byggingu. Eins og áður segir er fastlega reiknað með að iPhone 8 verði kynntur til leiks, ásamt uppfærslum á iPhone 7 og iPhone 7 plus. Iphone 8 hefur verið beðið með mikilli eftirvæntinu en talið er að síminn verði veglegri en fyrri útgáfur af iPhone-símanum. Þá er einnig reiknað með að Apple TV fái uppfærslu auk þess sem að nýjar útgáfur af stýrikerfum Apple fyrir hinar ýmsu græjur verða kynntar. Venja er er að Apple haldi stórar kynningar í september. Þá er einnig venja að um tíu dagar líði frá því að nýr iPhone er kynntur þangað til að hann kemur í búðir. Óvíst er þó hvenær hægt verður að kaupa nýjan iPhone á Íslandi.
Apple Tækni Tengdar fréttir iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. 29. júní 2017 15:00 iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og ef marka má fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. 9. febrúar 2017 10:16 iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. 10. maí 2017 10:26 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
iPhone tíu ára: Síminn sem boðaði byltingu Tíu ár eru í dag liðin síðan iPhone kom fyrst á markað í Bandaríkjunum og ýmislegt hefur breyst síðan þá. 29. júní 2017 15:00
iPhone 8: Apple sagt ætla að fjarlægja alla takka Á þessu ári eru tíu ár frá því að fyrsti iPhone-síminn kom á markað og ef marka má fregnir erlendra fjölmiðla hyggst Apple fagna því með sérstaklega veglegri útgáfu af símanum, iPhone 8. 9. febrúar 2017 10:16
iPhone 8 gæti frestast töluvert Sala á iPhone 8 gæti frestast um nokkra mánuði í haust. 10. maí 2017 10:26