Var með Trump-turn í Moskvu á teikniborðinu ári áður en hann var kjörinn forseti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. september 2017 23:47 Feðginin Donald Trump og Ivanka Trump en heilsulindin á hótelinu í Moskvu átti að nefna eftir henni. vísir/epa Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var með Trump-turn í Moskvu, höfuðborg Rússlands, á teikniborðinu haustið 2015 eða ári áður en hann var kosinn forseti. Samningurinn sem var í kortunum hefði tryggt fyrirtæki Trump fjögurra milljón dollara fyrirframgreiðslu vegna byggingarinnar en Trump sjálfur þurfti ekki að leggja neitt út fyrir turninum. Hann hefði þó fengið hluta af arðinum og ráðið markaðsmálum og hönnun turnsins auk þess sem samningurinn gerði ráð fyrir að heilsulindin á hótelinu í turninum yrði nefnd eftir dóttur Trump, Ivönku. Skjal sem fréttastofa CNN hefur undir höndum útlistar í smáatriðum hvernig lögmaður Trump skuli semja um Trump-turninn sem átti að vera í hjarta Moskvu og allt í senn verslunarmiðstöð, hótel og fjölbýlishús. Trump sjálfur undirritaði skjalið síðar í mánuðinum, samkvæmt Michael Cohen, lögmanni hans á þessum tíma en þarna voru þrír mánuðir síðan Trump tilkynnti um framboð sitt. Ekkert varð úr áformum þess efnis að byggja Trump-turn í Moskvu þar sem verkefnið slegið af teikniborðinu aðeins nokkrum vikum fyrir forkosningar í Iowa í febrúar 2016. Trump minntist aldrei á þessi hugsanlegu viðskipti við Rússland í kosningabaráttunni en þau koma upp á yfirborðið nú vegna rannsóknar yfirvalda á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Þá eru meint tengsl kosningateymis Trump við Rússa einnig til rannsóknar. Donald Trump Tengdar fréttir Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6. september 2017 20:41 Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5. september 2017 16:47 Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6. september 2017 22:03 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var með Trump-turn í Moskvu, höfuðborg Rússlands, á teikniborðinu haustið 2015 eða ári áður en hann var kosinn forseti. Samningurinn sem var í kortunum hefði tryggt fyrirtæki Trump fjögurra milljón dollara fyrirframgreiðslu vegna byggingarinnar en Trump sjálfur þurfti ekki að leggja neitt út fyrir turninum. Hann hefði þó fengið hluta af arðinum og ráðið markaðsmálum og hönnun turnsins auk þess sem samningurinn gerði ráð fyrir að heilsulindin á hótelinu í turninum yrði nefnd eftir dóttur Trump, Ivönku. Skjal sem fréttastofa CNN hefur undir höndum útlistar í smáatriðum hvernig lögmaður Trump skuli semja um Trump-turninn sem átti að vera í hjarta Moskvu og allt í senn verslunarmiðstöð, hótel og fjölbýlishús. Trump sjálfur undirritaði skjalið síðar í mánuðinum, samkvæmt Michael Cohen, lögmanni hans á þessum tíma en þarna voru þrír mánuðir síðan Trump tilkynnti um framboð sitt. Ekkert varð úr áformum þess efnis að byggja Trump-turn í Moskvu þar sem verkefnið slegið af teikniborðinu aðeins nokkrum vikum fyrir forkosningar í Iowa í febrúar 2016. Trump minntist aldrei á þessi hugsanlegu viðskipti við Rússland í kosningabaráttunni en þau koma upp á yfirborðið nú vegna rannsóknar yfirvalda á meintum afskiptum Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum í fyrra. Þá eru meint tengsl kosningateymis Trump við Rússa einnig til rannsóknar.
Donald Trump Tengdar fréttir Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6. september 2017 20:41 Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5. september 2017 16:47 Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6. september 2017 22:03 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Sjá meira
Facebook seldi rússnesku fyrirtæki auglýsingar fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum Fréttirnar vekja spurningar um hvar Rússarnir fengu upplýsingar um að hvaða hópum kjósenda þeir ættu að beina auglýsingunum. 6. september 2017 20:41
Pútín segist ekki vera brúðgumi Trump Rússlandsforseti vill ekki tjá sig um innanríkismál Bandaríkjanna. Hann var spurður hvernig rússnesk stjórnvöld brygðust við ef Donald Trump yrði kærður fyrir embættisbrot af Bandaríkjaþingi. 5. september 2017 16:47
Sonur Trump gefur þingnefnd skýrslu á morgun Framburður Trump yngri fer fram fyrir luktum dyrum. Hann verður að líkindum spurður út í fund sem hann átti með rússneskum lögmanni sem lofaði skaðlegum upplýsingum um Hillary Clinton í fyrra. 6. september 2017 22:03