Persónuupplýsingum 143 milljóna stolið af hökkurum Atli Ísleifsson skrifar 8. september 2017 08:15 Equifax segir innbrotið hafa átt sér einhvern tímann frá miðjum maí til júlí í ár. Vísir/Getty Upplýsingar 143 milljóna bandarískra viðskiptavina ráðgjafafyrirtækisins Equifax komust í hendur tölvuhakkara eftir að þeir náðu að brjótast í gegnum netvarnir fyrirtækisins. Greint er frá málinu á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC en þar er vitnað í tilkynningu frá Equifax sem segir tölvuhakkarana hafa komist yfir kennitölur, fæðingardaga og heimilisföng viðskiptavina. BBC segir að upplýsingar breskra og kanadískra viðskiptavina hafa einnig fallið í hendur tölvuhakkaranna. Equifax veitir mat á lánshæfi einstaklinga en fyrirtækið segir tölvuhakkarana ekki hafa komist yfir lánshæfismötin.. Fyrirtækið segir innbrotið hafa átt sér stað einhvern tímann frá miðjum maí til júlí í ár. Hakkararnir eru sagðir hafa komist yfir kreditkortanúmer 209 þúsund viðskiptavina. Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Upplýsingar 143 milljóna bandarískra viðskiptavina ráðgjafafyrirtækisins Equifax komust í hendur tölvuhakkara eftir að þeir náðu að brjótast í gegnum netvarnir fyrirtækisins. Greint er frá málinu á fréttavef breska ríkisútvarpsins BBC en þar er vitnað í tilkynningu frá Equifax sem segir tölvuhakkarana hafa komist yfir kennitölur, fæðingardaga og heimilisföng viðskiptavina. BBC segir að upplýsingar breskra og kanadískra viðskiptavina hafa einnig fallið í hendur tölvuhakkaranna. Equifax veitir mat á lánshæfi einstaklinga en fyrirtækið segir tölvuhakkarana ekki hafa komist yfir lánshæfismötin.. Fyrirtækið segir innbrotið hafa átt sér stað einhvern tímann frá miðjum maí til júlí í ár. Hakkararnir eru sagðir hafa komist yfir kreditkortanúmer 209 þúsund viðskiptavina.
Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira