Lego segir upp 1.400 manns Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2017 09:56 Hagnaður fyrirtækisins dróst saman um þrjú prósent á fyrri hluta árs. Vísir/Getty Danski leikfangarisinn Lego hyggst segja upp 1.400 starfsmönnum eftir samdrátt í sölu í Evrópu og Bandaríkjunum. Danskir fjölmiðlar segja frá því að alls starfi um 19 þúsund manns hjá fyrirtækinu um heim allan, og verða því átta prósent starfsmanna látinn fara. Hagnaður fyrirtækisins dróst saman um þrjú prósent á fyrri hluta árs og nam 3,4 milljörðum danskra króna, um 57 milljörðum íslenskra króna. Tekjur drógust sömuleiðis saman um fimm prósent og námu 14,9 milljörðum danskra króna, um 250 milljörðum íslenskra króna. Í frétt DR segir að milli 500 og 600 af 4.500 starfsmönnum fyrirtækisins í Danmörku verði sagt upp. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danski leikfangarisinn Lego hyggst segja upp 1.400 starfsmönnum eftir samdrátt í sölu í Evrópu og Bandaríkjunum. Danskir fjölmiðlar segja frá því að alls starfi um 19 þúsund manns hjá fyrirtækinu um heim allan, og verða því átta prósent starfsmanna látinn fara. Hagnaður fyrirtækisins dróst saman um þrjú prósent á fyrri hluta árs og nam 3,4 milljörðum danskra króna, um 57 milljörðum íslenskra króna. Tekjur drógust sömuleiðis saman um fimm prósent og námu 14,9 milljörðum danskra króna, um 250 milljörðum íslenskra króna. Í frétt DR segir að milli 500 og 600 af 4.500 starfsmönnum fyrirtækisins í Danmörku verði sagt upp.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira