Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin: Leið Vals að titlinum

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Valur varð í gær Íslandsmeistari karla í fótbolta eftir 4-1 sigri á Fjölni á heimavelli.

Sjá einnig:Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda

Pepsi-mörkin tóku saman syrpu af leið Valsmanna að titlinum, sem sjá má í spilaranum hér að ofan.

Valsmenn eru með 9 stiga forskot á toppi deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir og aðeins 6 stig í pottinum. Þeir hafa setið á toppnum lungan úr sumrinu, og eru vel að titlinum komnir.


Tengdar fréttir

Bjarni Ólafur: Þessi titill er sætari

"Persónulega er þessi titil sætari þó ég vilji ekkert fara nánar út í það,“ segir Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals, sem varð Íslandsmeistari í kvöld með Val. Hann var í liðinu fyrir tíu árum sem varð Íslandsmeistari. Þá skoraði Bjarni Ólafur í lokaleiknum og hann skoraði aftur í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×