Fyrstu rafknúnu flugvélarnar í loftið innan áratugar Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. september 2017 07:30 Lággjaldaflugfélagið er eitt það umsvifamesta í Evrópu. Vísir/getty Lággjaldaflugfélagið EasyJet og bandaríski raftækjaframleiðandainn Wright Electric vinna nú að hönnun og framleiðslu rafhlaðna sem gætu hentað til styttri flugferða. Flugfélagið áætlar að það geti sent fyrstu rafvélarnar í loftið innan áratugar. Greint var frá samstarfinu nú í morgun. Easyjet vonar að samstarfið verði til þess að allar ferðir félagsins sem eru styttri en tvær klukkustundir verði með rafknúnum vélum innan 20 ára. Lítur félagið þá sérstaklega til fjölfarinna leiða; eins og á milli Lundúna og Parísar sem og Edinborgar og Bristol. Framkvæmdastjóri Easyjet segir að ekki einungis sé fyrirtækið með þessu að sýna samfélagslega ábyrgð heldur einnig að feta í fótspor bifreiðaframleiðenda sem lagt hafa aukna áherslu á rafbíla á síðustu árum. „Í fyrsta sinn á mínum ferli get ég séð fyrir mér framtíð án flugvélaeldsneytis og ég er mjög spennt að fá að vera hluti af henni,“ segir framkvæmdastjórinn Carolyn McCall. Wright Electric segir að rafvélar verði um 50% hljóðlátari og 10% ódýrari í kaupum og rekstri. Vonast fyrirtækið til að það leiði til lækunnar flugfargjalda. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fjórir staðir koma til greina fyrir nýja verslun ÁTVR Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Lággjaldaflugfélagið EasyJet og bandaríski raftækjaframleiðandainn Wright Electric vinna nú að hönnun og framleiðslu rafhlaðna sem gætu hentað til styttri flugferða. Flugfélagið áætlar að það geti sent fyrstu rafvélarnar í loftið innan áratugar. Greint var frá samstarfinu nú í morgun. Easyjet vonar að samstarfið verði til þess að allar ferðir félagsins sem eru styttri en tvær klukkustundir verði með rafknúnum vélum innan 20 ára. Lítur félagið þá sérstaklega til fjölfarinna leiða; eins og á milli Lundúna og Parísar sem og Edinborgar og Bristol. Framkvæmdastjóri Easyjet segir að ekki einungis sé fyrirtækið með þessu að sýna samfélagslega ábyrgð heldur einnig að feta í fótspor bifreiðaframleiðenda sem lagt hafa aukna áherslu á rafbíla á síðustu árum. „Í fyrsta sinn á mínum ferli get ég séð fyrir mér framtíð án flugvélaeldsneytis og ég er mjög spennt að fá að vera hluti af henni,“ segir framkvæmdastjórinn Carolyn McCall. Wright Electric segir að rafvélar verði um 50% hljóðlátari og 10% ódýrari í kaupum og rekstri. Vonast fyrirtækið til að það leiði til lækunnar flugfargjalda.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fjórir staðir koma til greina fyrir nýja verslun ÁTVR Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur