Dove biðst afsökunar á rasískri auglýsingu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. október 2017 10:14 Skjáskot úr auglýsingunni sem deilt var á Twitter. Snyrtivöruframleiðandinn Dove hefur beðist afsökunar á auglýsingu sem birtist á Facebook-síðu fyrirtækisins á dögunum. Auglýsingin sýndi svarta konu verða að hvítri konu og var Dove sakað um rasisma vegna þessa. Fyrirtækið viðurkenndi síðan að auglýsingin hefði misst marks en hún sýndi svarta konu fara úr stuttermabol sínum og svo verða að hvítri konu eftir að hafa notað krem frá Dove. Auglýsingin var fjarlægð eftir að hún sætti gagnrýni á samfélagsmiðlum og eftir að auglýsingin var tekin út sagði Dove á Twitter að auglýsingin hefði átt að sýna konur með mismunandi litarhaft á en það ekki virkað sem skyldi. Sæi fyrirtækið mikið eftir því að hafa móðgað fólk með auglýsingunni. Þá sendi fyrirtækið frá sér aðra lengri yfirlýsingu en skaðinn var skeður og hafa margir kallað eftir því á samfélagsmiðlum að neytendur sniðgangi vörur frá Dove.Dove apologised for 'racist' Facebook advert showing a black woman turning white after using @Dove lotion. pic.twitter.com/NGXyhnGuBZ— Habeeb Akande (@Habeeb_Akande) October 8, 2017 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Snyrtivöruframleiðandinn Dove hefur beðist afsökunar á auglýsingu sem birtist á Facebook-síðu fyrirtækisins á dögunum. Auglýsingin sýndi svarta konu verða að hvítri konu og var Dove sakað um rasisma vegna þessa. Fyrirtækið viðurkenndi síðan að auglýsingin hefði misst marks en hún sýndi svarta konu fara úr stuttermabol sínum og svo verða að hvítri konu eftir að hafa notað krem frá Dove. Auglýsingin var fjarlægð eftir að hún sætti gagnrýni á samfélagsmiðlum og eftir að auglýsingin var tekin út sagði Dove á Twitter að auglýsingin hefði átt að sýna konur með mismunandi litarhaft á en það ekki virkað sem skyldi. Sæi fyrirtækið mikið eftir því að hafa móðgað fólk með auglýsingunni. Þá sendi fyrirtækið frá sér aðra lengri yfirlýsingu en skaðinn var skeður og hafa margir kallað eftir því á samfélagsmiðlum að neytendur sniðgangi vörur frá Dove.Dove apologised for 'racist' Facebook advert showing a black woman turning white after using @Dove lotion. pic.twitter.com/NGXyhnGuBZ— Habeeb Akande (@Habeeb_Akande) October 8, 2017
Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira