Fyrirtækið á bakvið óhræddu stúlkuna sakað um launamisrétti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. október 2017 11:39 Stúlkan, sem var sett upp á móti nauti Wall Street, átti að tákna framtíðina og vekja athygli á launamun kynjanna. Vísir/Getty Fyrirtækið State Street Global Advisors, sem lét setja upp styttu af óhræddri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street, þarf að borga fimm milljónir dollara vegna launamisréttis. Vinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur sakað fyrirtækið um að borga hundruðum kvenkyns yfirmönnum lægri laun en karlkyns jafnokum þeirra. Styttan af stúlkunni var reist í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna og átti hún að vekja athygli á launamun kynjanna. Fyrirtækið hefur neitað ásökunum um að laun hafi ekki verið jöfn og segist vilja binda endi á málið.Lægri laun til kvenna og svartra Fyritækið mun borga tiltekna upphæð samkvæmt samkomulagi til yfir 300 hátt settra kvenkyns starfsmanna sem fengu lægri laun en karlar í sömu stöðum. Samkomulagið tekur einnig til áskana um að fyrirtækið hafi borgað 15 svörtum starfsmönnum lægri laun en hvítum jafningjum þeirra. Þegar styttunni af Óhræddu stúlkunni var komið upp sagði fyrirtækið að hún ætti að tákna framtíðina. Í kjölfar þess að styttan var sett upp krafðist Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði nautið fræga, að styttan yrði fjarlægð. Borgaryfirvöld í New York hafa hins vegar gefið leyfi fyrir því að styttan standi út febrúar árið 2018. Tengdar fréttir Vill óhræddu stúlkuna burt Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. 12. apríl 2017 15:29 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Fyrirtækið State Street Global Advisors, sem lét setja upp styttu af óhræddri stúlku á móti hinu fræga nauti Wall Street, þarf að borga fimm milljónir dollara vegna launamisréttis. Vinnumálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur sakað fyrirtækið um að borga hundruðum kvenkyns yfirmönnum lægri laun en karlkyns jafnokum þeirra. Styttan af stúlkunni var reist í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna og átti hún að vekja athygli á launamun kynjanna. Fyrirtækið hefur neitað ásökunum um að laun hafi ekki verið jöfn og segist vilja binda endi á málið.Lægri laun til kvenna og svartra Fyritækið mun borga tiltekna upphæð samkvæmt samkomulagi til yfir 300 hátt settra kvenkyns starfsmanna sem fengu lægri laun en karlar í sömu stöðum. Samkomulagið tekur einnig til áskana um að fyrirtækið hafi borgað 15 svörtum starfsmönnum lægri laun en hvítum jafningjum þeirra. Þegar styttunni af Óhræddu stúlkunni var komið upp sagði fyrirtækið að hún ætti að tákna framtíðina. Í kjölfar þess að styttan var sett upp krafðist Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði nautið fræga, að styttan yrði fjarlægð. Borgaryfirvöld í New York hafa hins vegar gefið leyfi fyrir því að styttan standi út febrúar árið 2018.
Tengdar fréttir Vill óhræddu stúlkuna burt Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. 12. apríl 2017 15:29 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Vill óhræddu stúlkuna burt Arturo Di Modica, listamaðurinn sem hannaði hið fræga naut Wall Street hefur krafist þess að stytta af lítilli stúlku, sem staðið hefur á móti nautinu frá 8. mars síðastliðnum, verði fjarlægð. 12. apríl 2017 15:29