Framsóknarfólk velkomið Daníel Þórarinsson skrifar 16. október 2017 14:45 Þann 2. október sl. var ár liðið síðan Framsóknarflokkurinn ákvað á flokksþingi að fella sitjandi formann, sem leitt hafði flokkinn til mikils kosningasigurs þremur árum fyrr. Munur í atkvæðagreiðslunni var ekki mikill, 6-7%, svo þingheimur skiptist næstum í tvennt. Eftir þessa ákvörðun þingsins fylgdi ósigur í kosningunum og gífurleg óánægja ríkti hjá stórum hluta flokksmanna, sem nú hafa yfirgefið hann. Ákvörðunin var því röng og líklega þröngvuð fram af misvitrum „flokkseigendum“, sem hefði verið nær að standa með formanninum og verja hann. En nú er þetta liðin tíð og Framsóknarflokkurinn vissi ekki hvað hann átti fyrr en hann missti það. Miðflokkurinn er hins vegar nýr og ferskur flokkur, sem höfðar bæði til framsóknarfólks og annarra sem vilja fara leið skynsemi og nýta góðar hugmyndir hvort sem það er kallað vinstri eða hægri pólitík. Margt Framsóknarfólk er flokkshollt, sem er í sjálfu sér gott, en ef þið viljið sjá hugsjónir ykkar um réttlátara samfélag rætast kann að vera vænlegra að gera það með Miðflokknum. Þið eruð allavega velkomin í hópinn. Höfundur er skógarbóndi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson Skoðun Skoðun Skoðun Einn pakki á dag Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Heilbrigðiskerfi Íslands - Látum verkin tala! Victor Guðmundsson skrifar Skoðun Hörmungarnar sem heimurinn hunsar Ragnar Schram skrifar Skoðun Dýrasti staður í heimi Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð ríka samfélagsins Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Milljarðar evra streyma enn til Pútíns Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar Skoðun Að þétta byggð Halldór Eiríksson skrifar Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Slökkvum ekki Ljósið Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Er það ekki sjálfsögð krafa að fá bílastæði? Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Of lítið, of seint! Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Halla fer að ræða um frið við einræðisherra Daníel Þröstur Pálsson skrifar Skoðun Ákall til allra velunnara Sólheima í Grímsnesi Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Skoðun Varðveitum vatnið – hugvekja Hópur starfsfólks Náttúruminjasafns Íslands skrifar Skoðun Innviðaskuld við íslenskuna Eiríkur Rögnvaldsson skrifar Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Fatlað fólk rukkað með rangindum fyrir bílastæði Haukur Ragnar Hauksson skrifar Skoðun Vissir þú, að.... og eða er þér bara slétt sama Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver hagnast á hatrinu? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Öfgamaður deyr Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Að taka til í orkumálum Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Börn sem skilja ekki kennarann Ingibjörg Ólöf Isaksen skrifar Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar Skoðun Siglt gegn þjóðarmorði Cyma Farah,Sólveig Ásta Sigurðardóttir skrifar Skoðun Um ópið sem heimurinn ekki heyrir Reham Khaled skrifar Skoðun 30 by 30 - Gefum lífi á jörð smá séns Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Hærri greiðslur í fæðingarorlofi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Þann 2. október sl. var ár liðið síðan Framsóknarflokkurinn ákvað á flokksþingi að fella sitjandi formann, sem leitt hafði flokkinn til mikils kosningasigurs þremur árum fyrr. Munur í atkvæðagreiðslunni var ekki mikill, 6-7%, svo þingheimur skiptist næstum í tvennt. Eftir þessa ákvörðun þingsins fylgdi ósigur í kosningunum og gífurleg óánægja ríkti hjá stórum hluta flokksmanna, sem nú hafa yfirgefið hann. Ákvörðunin var því röng og líklega þröngvuð fram af misvitrum „flokkseigendum“, sem hefði verið nær að standa með formanninum og verja hann. En nú er þetta liðin tíð og Framsóknarflokkurinn vissi ekki hvað hann átti fyrr en hann missti það. Miðflokkurinn er hins vegar nýr og ferskur flokkur, sem höfðar bæði til framsóknarfólks og annarra sem vilja fara leið skynsemi og nýta góðar hugmyndir hvort sem það er kallað vinstri eða hægri pólitík. Margt Framsóknarfólk er flokkshollt, sem er í sjálfu sér gott, en ef þið viljið sjá hugsjónir ykkar um réttlátara samfélag rætast kann að vera vænlegra að gera það með Miðflokknum. Þið eruð allavega velkomin í hópinn. Höfundur er skógarbóndi.
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun
Skoðun Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks skrifar
Skoðun Speglar geta aðeins logið – um hlutlægni, huglægni og mennskuna Hjalti Hrafn Hafþórsson skrifar
Skoðun Þegar viðskiptalíkan Vesturlanda er stríð – og almenningur borgar brúsann Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Náttúruvernd er loftslagsaðgerð og loftslagsaðgerðir þjóna náttúrunni Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Skortur á rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni Evrópu Kristján Daníel Sigurbergsson skrifar
Skoðun Skólabærinn Garðabær: Við mælum árangur og gerum stöðugt betur Almar Guðmundsson,Sigríður Hulda Jónsdóttir skrifar
Mennskan er fórnarlamb Menningarstríðsins! - Tilvist fólks er aldrei hugmyndafræði eða skoðun! Arna Magnea Danks Skoðun