Vinsældir Trump ná nýjum lægðum Kjartan Kjartansson skrifar 29. október 2017 17:35 Hvert hneykslismálið og sjálfsskaparvítið hefur rekið annað í stuttri forsetatíð Trump. Vísir/AFP Hlutfall þeirra sem telja að Donald Trump standi sig vel í embætti forseta Bandaríkjanna hefur aldrei mælst lægra en nú. Samkvæmt nýrri könnun NBC og Wall Street Journal hafa aðeins 38% Bandaríkjamanna velþóknun á störfum forsetans. Vinsældir Trump minnka um fimm prósentustig frá því í síðustu könnun NBC/WSJ í september. Áður fóru vinsældirnar lægst í 39% í þessari könnun í maí. Alls segjast nú 58% svarenda óánægð með frammistöðu forsetans. Í frétt NBC kemur fram að ánægjan með forsetann dragist saman hjá óháðum kjósendum, hvítum kjósendum og hvítu fólki án háskólagráðu. Þróunin í seinni tveimur hópunum gæti verið til marks um að byrjað sé að fjara undan grunnfylgi forsetans. Aldrei áður hafa vinsældir Bandaríkjaforseta mælst minni á þessum tímapunkti í forsetatíð hans. Þannig naut George W. Bush vinsælda 88% svarenda í könnun NBC/WSJ þegar jafnlangt var liðið af forsetatíð hans, Barack Obama 51% og Bill Clinton 47%. Donald Trump Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Hlutfall þeirra sem telja að Donald Trump standi sig vel í embætti forseta Bandaríkjanna hefur aldrei mælst lægra en nú. Samkvæmt nýrri könnun NBC og Wall Street Journal hafa aðeins 38% Bandaríkjamanna velþóknun á störfum forsetans. Vinsældir Trump minnka um fimm prósentustig frá því í síðustu könnun NBC/WSJ í september. Áður fóru vinsældirnar lægst í 39% í þessari könnun í maí. Alls segjast nú 58% svarenda óánægð með frammistöðu forsetans. Í frétt NBC kemur fram að ánægjan með forsetann dragist saman hjá óháðum kjósendum, hvítum kjósendum og hvítu fólki án háskólagráðu. Þróunin í seinni tveimur hópunum gæti verið til marks um að byrjað sé að fjara undan grunnfylgi forsetans. Aldrei áður hafa vinsældir Bandaríkjaforseta mælst minni á þessum tímapunkti í forsetatíð hans. Þannig naut George W. Bush vinsælda 88% svarenda í könnun NBC/WSJ þegar jafnlangt var liðið af forsetatíð hans, Barack Obama 51% og Bill Clinton 47%.
Donald Trump Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira