Fasteignaverð farið að lækka Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. október 2017 05:56 Vísir/Vilhelm Verðhækkanir á fasteignum halda áfram í tveimur hverfum Reykjavíkur. Verð stendur hins vegar í stað í tveimur hverfum en lækkar í tveimur. Kann það að vera vísbending um að hægja sé á fasteignamarkaði. Þetta má ráða af greiningu Þjóðskrár Íslands sem lesa má um í Morgunblaðinu í dag. Í úttekt blaðsins kemur meðal annars fram að meðalverð allra seldra fermetra í fjölbýli í 111 Reykjavík, Breiðholti, hafi hækkað úr 372 þúsundum í 390 þúsund milli tveggja síðustu ársfjórðunga. Þá hækkaði verð jafnframt í miðborg Reykjavíkur, í póstnúmeri 101. Milli annars og þriðja ársfjórðungs hækkaði fermetraverðið úr 525 þúsund krónum í 536 þúsund. Að sama skapi hækkaði verðið í hverfum 105, Hlíðum og Holtum og í Grafarvogi, 112 - en aðeins um 2000 krónur í hvoru tilfelli; fór úr 472 þúsund í 474 þúsund í Hlíðunum og 402 þúsund í 404 þúsund í Grafarvogi. Lækkunin er þó svo lítil að í raun má segja að verðið standi í stað. Sagan er hins vegar önnur í vesturbæ Reykjavíkur, 107, þar sem fermetraverðið lækkaði á milli annars og þriðja ársfjórðungs. Fór verðið úr 496 þúsund krónum niður í 488 þúsund. Þá lækkaði það einnig í Seljahverfi Breiðholts - var 374 þúsund en endaði í 349 þúsund.Frétt mbl má nálgast hér. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Verðhækkanir á fasteignum halda áfram í tveimur hverfum Reykjavíkur. Verð stendur hins vegar í stað í tveimur hverfum en lækkar í tveimur. Kann það að vera vísbending um að hægja sé á fasteignamarkaði. Þetta má ráða af greiningu Þjóðskrár Íslands sem lesa má um í Morgunblaðinu í dag. Í úttekt blaðsins kemur meðal annars fram að meðalverð allra seldra fermetra í fjölbýli í 111 Reykjavík, Breiðholti, hafi hækkað úr 372 þúsundum í 390 þúsund milli tveggja síðustu ársfjórðunga. Þá hækkaði verð jafnframt í miðborg Reykjavíkur, í póstnúmeri 101. Milli annars og þriðja ársfjórðungs hækkaði fermetraverðið úr 525 þúsund krónum í 536 þúsund. Að sama skapi hækkaði verðið í hverfum 105, Hlíðum og Holtum og í Grafarvogi, 112 - en aðeins um 2000 krónur í hvoru tilfelli; fór úr 472 þúsund í 474 þúsund í Hlíðunum og 402 þúsund í 404 þúsund í Grafarvogi. Lækkunin er þó svo lítil að í raun má segja að verðið standi í stað. Sagan er hins vegar önnur í vesturbæ Reykjavíkur, 107, þar sem fermetraverðið lækkaði á milli annars og þriðja ársfjórðungs. Fór verðið úr 496 þúsund krónum niður í 488 þúsund. Þá lækkaði það einnig í Seljahverfi Breiðholts - var 374 þúsund en endaði í 349 þúsund.Frétt mbl má nálgast hér.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira