Trump vill aflétta leynd á gögnum um morðið á Kennedy Anton Egilsson skrifar 21. október 2017 16:39 Trump hefur vald til þess að halda gögnunum lengur enn frekar. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill aflétta leynd á gögnum morðið á John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Greindi hann frá þessu í færslu á Twitter-reikningi sínum fyrr í dag. John F. Kennedy var skotinn til bana þann 22. nóvember árið 1963 í borginni Dallas í Texasfylki. Meintur banamaður hans var Lee Harwey Oswald. Árið 1992 voru sett lög um gögn sem bandaríska alríkislögreglan og bandaríska leyniþjónustan hafa undir höndum og var þeim markaður gildistími í 25 ár. Á fimmtudaginn næstkomandi eru 25 ár liðin frá setningu laganna og stendur þá til að opinbera gögnin. Trump hefur þó vald til þess að halda gögnunum leyndum enn frekar. Að því er fram kemur í frétt Washington Post um málið á Mike Pompeo, forstjóri bandarísku leyniþjónstunnar, að hafa reynt að sannfæra forsetann um að tryggja gögnunum áframhaldandi leynd. Virðist það ekki hafa haggað við forsetanum. Á meðal þess sem talið er vera í gögnunum eru upplýsingar um ferðir Lee Harvey Oswald um Mexíkó skömmu fyrir morðið á Kennedy og samskipti hans við kúbanska og sovéska njósnara þar.Subject to the receipt of further information, I will be allowing, as President, the long blocked and classified JFK FILES to be opened.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 21, 2017 Donald Trump Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, vill aflétta leynd á gögnum morðið á John F. Kennedy, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Greindi hann frá þessu í færslu á Twitter-reikningi sínum fyrr í dag. John F. Kennedy var skotinn til bana þann 22. nóvember árið 1963 í borginni Dallas í Texasfylki. Meintur banamaður hans var Lee Harwey Oswald. Árið 1992 voru sett lög um gögn sem bandaríska alríkislögreglan og bandaríska leyniþjónustan hafa undir höndum og var þeim markaður gildistími í 25 ár. Á fimmtudaginn næstkomandi eru 25 ár liðin frá setningu laganna og stendur þá til að opinbera gögnin. Trump hefur þó vald til þess að halda gögnunum leyndum enn frekar. Að því er fram kemur í frétt Washington Post um málið á Mike Pompeo, forstjóri bandarísku leyniþjónstunnar, að hafa reynt að sannfæra forsetann um að tryggja gögnunum áframhaldandi leynd. Virðist það ekki hafa haggað við forsetanum. Á meðal þess sem talið er vera í gögnunum eru upplýsingar um ferðir Lee Harvey Oswald um Mexíkó skömmu fyrir morðið á Kennedy og samskipti hans við kúbanska og sovéska njósnara þar.Subject to the receipt of further information, I will be allowing, as President, the long blocked and classified JFK FILES to be opened.— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 21, 2017
Donald Trump Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira