Níu manna fjölskyldu bjargað á Akureyri Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. nóvember 2017 06:24 Torfunesbryggjan, við Hof, er mjög illa varin fyrir suðaustanáttinni. VISIR/PJETUR Níu manna fjölskylda komst í hann krappan í Torfuneshöfn á Akureyri í nótt þegar skúta þeirra losnaði frá bryggju. Fjölskyldan býr í skútunni og er yngsta barnið tveggja mánaða gamalt. Haft er eftir varðstjóra hjá lögreglunni Akureyri á mbl að óskað hafi verið eftir aðstoð lögreglunnar og björgunarsveitarfólks um klukkan hálf eitt í nótt. Höfðu þá festingarnar slitnað sem skúturnar eru festar saman með við flotbryggjuna. Vart mátti tæpara standa, að sögn mbl, þegar fjölskyldunni var bjargað í landi. Að frátalinn skútu fjölskyldunnar, sem sögð er vera í stærri kantinum, hafi ein minni skúta nánast losnað alveg frá. Engin var um borð í öðrum skútum. Fjölskyldunni var komið í húsaskjól í bænum en eftir á að kanna með skemmdir á skútunni og verður það gert í dag. Nánar má fræðast um málið hér og veðrið á Norðurlandi eystra með því að smella hér. Tengdar fréttir Enn blæs um Austfirði Nú þegar mesta óveðrið er gengið niður er þó enn gul viðvörun í gildi á þremur landsvæðum. 6. nóvember 2017 06:04 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Níu manna fjölskylda komst í hann krappan í Torfuneshöfn á Akureyri í nótt þegar skúta þeirra losnaði frá bryggju. Fjölskyldan býr í skútunni og er yngsta barnið tveggja mánaða gamalt. Haft er eftir varðstjóra hjá lögreglunni Akureyri á mbl að óskað hafi verið eftir aðstoð lögreglunnar og björgunarsveitarfólks um klukkan hálf eitt í nótt. Höfðu þá festingarnar slitnað sem skúturnar eru festar saman með við flotbryggjuna. Vart mátti tæpara standa, að sögn mbl, þegar fjölskyldunni var bjargað í landi. Að frátalinn skútu fjölskyldunnar, sem sögð er vera í stærri kantinum, hafi ein minni skúta nánast losnað alveg frá. Engin var um borð í öðrum skútum. Fjölskyldunni var komið í húsaskjól í bænum en eftir á að kanna með skemmdir á skútunni og verður það gert í dag. Nánar má fræðast um málið hér og veðrið á Norðurlandi eystra með því að smella hér.
Tengdar fréttir Enn blæs um Austfirði Nú þegar mesta óveðrið er gengið niður er þó enn gul viðvörun í gildi á þremur landsvæðum. 6. nóvember 2017 06:04 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Enn blæs um Austfirði Nú þegar mesta óveðrið er gengið niður er þó enn gul viðvörun í gildi á þremur landsvæðum. 6. nóvember 2017 06:04