„Vanþakkláta fífl“ Trump segir LaVar Ball vera ódýra útgáfu af Don King Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2017 11:16 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist reiður. Vísir/Getty „Það var ekki Hvíta húsið, það var ekki Utanríkisráðuneytið, það var ekki svokallað fólk LaVar í Kína sem kom syni hans frá langri fangelsisvist. ÞAÐ VAR ÉG. Ekki nógu gott. LaVar er útgáfa fátæks manns af Don King, bara án hársins,“ skrifaði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á Twitter nú í morgun. Þar er forsetinn að halda rifrildi sínu við LaVar Ball, föður eins af þremur háskólanemendum sem Trump mun hafa komið til aðstoðar eftir að þeir voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr Louis Vuitton verslun í Kína. LaVar hefur dregið í efa að Trump hafi nokkuð komið að því að syni hans og hinum nemendunum tveimur hafi verið sleppt frá Kína og hefur það farið verulega í taugarnar á forsetanum.Sjá einnig: „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi“ Trump bætti við öðru tísti og beindi því beint til LaVar Ball. „Hugsa þú út í það LaVar að þú hefði getað varið næstu fimm til tíu þakkargjörðarhátíðum með syni þínum í Kína með engan NBA samning til að halda þér uppi. Mundu Lavar að búðahnupl er EKKI smávægilegt. Það er í rauninni mjög alvarlegt og þá sérstaklega í Kína. Vanþakkláta fífl!“It wasn’t the White House, it wasn’t the State Department, it wasn’t father LaVar’s so-called people on the ground in China that got his son out of a long term prison sentence - IT WAS ME. Too bad! LaVar is just a poor man’s version of Don King, but without the hair. Just think.. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017...LaVar, you could have spent the next 5 to 10 years during Thanksgiving with your son in China, but no NBA contract to support you. But remember LaVar, shoplifting is NOT a little thing. It’s a really big deal, especially in China. Ungrateful fool! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017 Donald Trump Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
„Það var ekki Hvíta húsið, það var ekki Utanríkisráðuneytið, það var ekki svokallað fólk LaVar í Kína sem kom syni hans frá langri fangelsisvist. ÞAÐ VAR ÉG. Ekki nógu gott. LaVar er útgáfa fátæks manns af Don King, bara án hársins,“ skrifaði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á Twitter nú í morgun. Þar er forsetinn að halda rifrildi sínu við LaVar Ball, föður eins af þremur háskólanemendum sem Trump mun hafa komið til aðstoðar eftir að þeir voru handteknir fyrir að stela sólgleraugum úr Louis Vuitton verslun í Kína. LaVar hefur dregið í efa að Trump hafi nokkuð komið að því að syni hans og hinum nemendunum tveimur hafi verið sleppt frá Kína og hefur það farið verulega í taugarnar á forsetanum.Sjá einnig: „Ég hefði átt að skilja þá eftir í fangelsi“ Trump bætti við öðru tísti og beindi því beint til LaVar Ball. „Hugsa þú út í það LaVar að þú hefði getað varið næstu fimm til tíu þakkargjörðarhátíðum með syni þínum í Kína með engan NBA samning til að halda þér uppi. Mundu Lavar að búðahnupl er EKKI smávægilegt. Það er í rauninni mjög alvarlegt og þá sérstaklega í Kína. Vanþakkláta fífl!“It wasn’t the White House, it wasn’t the State Department, it wasn’t father LaVar’s so-called people on the ground in China that got his son out of a long term prison sentence - IT WAS ME. Too bad! LaVar is just a poor man’s version of Don King, but without the hair. Just think.. — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017...LaVar, you could have spent the next 5 to 10 years during Thanksgiving with your son in China, but no NBA contract to support you. But remember LaVar, shoplifting is NOT a little thing. It’s a really big deal, especially in China. Ungrateful fool! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 22, 2017
Donald Trump Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira