Uber leyndi meiriháttar gagnastuldi Kjartan Kjartansson skrifar 21. nóvember 2017 22:47 Stjórnendur Uber vissu af stuldinum í meira en ár áður en þeir gengust við honum. Vísir/AFP Hakkarar brutust inn í tölvukerfi leigubílaþjónustunnar Uber og komust yfir upplýsingum um 57 milljónir notenda og bílstjóra hennar. Fyrirtækið leyndi lekanum hins vegar og greiddi hökkurunum hundrað þúsund dollara til þess að eyða gögnunum. Á meðal upplýsinganna sem hakkararnir komust yfir voru nöfn, tölvupóstföng og farsímanúmer notenda og bílstjóra Uber, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Bloomberg-fréttastofan greindi fyrst frá gagnastuldinum og að Travis Kalanick, fyrrverandi forstjóri Uber, hafi vitað af honum fyrir meira en ári. Bílstjórum fyrirtækisins hefur verið boðin ókeypis þjónusta til þess að verja þá fyrir mögulegum fjársvikum eftir gagnastuldinn. Viðskiptavinum Uber stendur hún ekki til boða. „Þó að við höfum ekki séð vísbendingar um fjársvik eða misnotkun sem tengist uppákomunni þá fylgjumst við með reikningunum sem urðu fyrir stuldinum og höfum merkt þá fyrir frekari vernd gegn svikum,“ segir Dara Khosrowshahi, forstjóri Uber. Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hakkarar brutust inn í tölvukerfi leigubílaþjónustunnar Uber og komust yfir upplýsingum um 57 milljónir notenda og bílstjóra hennar. Fyrirtækið leyndi lekanum hins vegar og greiddi hökkurunum hundrað þúsund dollara til þess að eyða gögnunum. Á meðal upplýsinganna sem hakkararnir komust yfir voru nöfn, tölvupóstföng og farsímanúmer notenda og bílstjóra Uber, að því er kemur fram í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Bloomberg-fréttastofan greindi fyrst frá gagnastuldinum og að Travis Kalanick, fyrrverandi forstjóri Uber, hafi vitað af honum fyrir meira en ári. Bílstjórum fyrirtækisins hefur verið boðin ókeypis þjónusta til þess að verja þá fyrir mögulegum fjársvikum eftir gagnastuldinn. Viðskiptavinum Uber stendur hún ekki til boða. „Þó að við höfum ekki séð vísbendingar um fjársvik eða misnotkun sem tengist uppákomunni þá fylgjumst við með reikningunum sem urðu fyrir stuldinum og höfum merkt þá fyrir frekari vernd gegn svikum,“ segir Dara Khosrowshahi, forstjóri Uber.
Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira