Bandaríkin beittu neitunarvaldi í öryggisráði SÞ um Jerúsalem Kjartan Kjartansson skrifar 18. desember 2017 19:29 Nikki Haley, sendifulltrúa Bandaríkjanna, var ekki skemmt þegar tillagan var tekin fyrir í öryggisráðinu. Bandaríkin voru einangruð í afstöðu sinni og beittu neitunvaldi í fyrsta skipti í sex ár. Vísir/AFP Tillaga um að yfirlýsing Bandaríkjastjórnir um að hún ætli að flytja sendiráð sitt til Austur-Jerúsalem yrði dregin til baka var felld í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í dag þegar Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu. Palestínumenn hafa óskað eftir neyðarfundi allsherjarþings SÞ. Ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að flytja sendiráð Bandaríkjanna í Ísrael frá Tel Aviv til austurhluta Jerúsalem í þarsíðustu viku vakti mikla reiði. Með henni var snúið við áratugalangri stefnu bandarískra stjórnvalda. Bæði Ísraelar og Palestínumenn gera tilkall til borgarinnar og hefur ákvörðunin verið sögð geta spillt fyrir möguleikanum á friði. Egyptar lögðu fram tillögu um að ákvörðunin yrði dregin til baka án þess þó að nefna Bandaríkin á nafn. Fjórtán ríki sem eiga aðild að ráðinu samþykktu tillöguna en Nikki Haley, sendifulltrúi Bandaríkjanna, beitti neitunarvaldi. Palestínumenn eru sagðir ætla að fara fram á neyðarfund allsherjarþings SÞ í kjölfar synjunar tillögunnar. Lýsti Haley tillögunni sem móðgun sem yrði ekki gleymd í bráð. Þetta er í fyrsta skipti í meira en sex ár sem Bandaríkin beita neitunarvaldi í öryggisráðinu, að því er kemur fram í frétt Reuters. „Sú staðreynd að þessari höfnun er beitt til varnar fullveldi Bandaríkjanna og hlutverks Bandaríkjanna í friðarferlinu í Mið-Austurlöndum er ekki vandræðaleg fyrir okkur, hún ætti að vera vandræðaleg fyrir aðra í öryggisráðinu,“ sagði Haley. Donald Trump Tengdar fréttir Þjóðarleiðtogar reyna að telja Bandaríkjaforseta hughvarf Þjóðarleiðtogarnir eru sammála um það að ákvörðun Bandaríkjaforseta sé mikið áhyggjuefni. 9. desember 2017 19:39 Eykur hættu á ofbeldisöldu og glundroða í heimshlutanum Ráðherrar ríkja Arababandalagsins segja ekki lengur hægt að treysta á Bandaríkin til að miðla málum í deilunni fyrir botni Miðjarðarhafs. 10. desember 2017 07:23 Drög að ályktun Öryggisráðs SÞ: Ákvörðun Trumps hafi ekkert lagalegt gildi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kjósa um stöðu Jerúsalem snemma í vikunni. 16. desember 2017 20:36 Tilfærslan olía á eld hinna öfgasinnaðri Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi einhliða sendiráðstilflutning Donalds Trump á neyðarfundi. Íslendingur á Vesturbakkanum segir íbúa ekki munu gefast upp. 9. desember 2017 06:00 Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07 Segir ákvörðun Trump valda áhyggjum og vonbrigðum Guðlaugur Þór Þórðarson óttast að ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis kunni að hafa neikvæð áhrif á friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 23:02 Táragasi beitt á mótmælendur við sendiráð Bandaríkjanna í Líbanon Hörð átök áttu sér stað fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna í Beirút, höfuðborg Líbanon, í dag. Hópur fólks hafði safnast saman fyrir utan sendiráðið til að mótmæla ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta í vikunni um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels. 10. desember 2017 14:16 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Tillaga um að yfirlýsing Bandaríkjastjórnir um að hún ætli að flytja sendiráð sitt til Austur-Jerúsalem yrði dregin til baka var felld í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna (SÞ) í dag þegar Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu. Palestínumenn hafa óskað eftir neyðarfundi allsherjarþings SÞ. Ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að flytja sendiráð Bandaríkjanna í Ísrael frá Tel Aviv til austurhluta Jerúsalem í þarsíðustu viku vakti mikla reiði. Með henni var snúið við áratugalangri stefnu bandarískra stjórnvalda. Bæði Ísraelar og Palestínumenn gera tilkall til borgarinnar og hefur ákvörðunin verið sögð geta spillt fyrir möguleikanum á friði. Egyptar lögðu fram tillögu um að ákvörðunin yrði dregin til baka án þess þó að nefna Bandaríkin á nafn. Fjórtán ríki sem eiga aðild að ráðinu samþykktu tillöguna en Nikki Haley, sendifulltrúi Bandaríkjanna, beitti neitunarvaldi. Palestínumenn eru sagðir ætla að fara fram á neyðarfund allsherjarþings SÞ í kjölfar synjunar tillögunnar. Lýsti Haley tillögunni sem móðgun sem yrði ekki gleymd í bráð. Þetta er í fyrsta skipti í meira en sex ár sem Bandaríkin beita neitunarvaldi í öryggisráðinu, að því er kemur fram í frétt Reuters. „Sú staðreynd að þessari höfnun er beitt til varnar fullveldi Bandaríkjanna og hlutverks Bandaríkjanna í friðarferlinu í Mið-Austurlöndum er ekki vandræðaleg fyrir okkur, hún ætti að vera vandræðaleg fyrir aðra í öryggisráðinu,“ sagði Haley.
Donald Trump Tengdar fréttir Þjóðarleiðtogar reyna að telja Bandaríkjaforseta hughvarf Þjóðarleiðtogarnir eru sammála um það að ákvörðun Bandaríkjaforseta sé mikið áhyggjuefni. 9. desember 2017 19:39 Eykur hættu á ofbeldisöldu og glundroða í heimshlutanum Ráðherrar ríkja Arababandalagsins segja ekki lengur hægt að treysta á Bandaríkin til að miðla málum í deilunni fyrir botni Miðjarðarhafs. 10. desember 2017 07:23 Drög að ályktun Öryggisráðs SÞ: Ákvörðun Trumps hafi ekkert lagalegt gildi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kjósa um stöðu Jerúsalem snemma í vikunni. 16. desember 2017 20:36 Tilfærslan olía á eld hinna öfgasinnaðri Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi einhliða sendiráðstilflutning Donalds Trump á neyðarfundi. Íslendingur á Vesturbakkanum segir íbúa ekki munu gefast upp. 9. desember 2017 06:00 Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07 Segir ákvörðun Trump valda áhyggjum og vonbrigðum Guðlaugur Þór Þórðarson óttast að ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis kunni að hafa neikvæð áhrif á friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 23:02 Táragasi beitt á mótmælendur við sendiráð Bandaríkjanna í Líbanon Hörð átök áttu sér stað fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna í Beirút, höfuðborg Líbanon, í dag. Hópur fólks hafði safnast saman fyrir utan sendiráðið til að mótmæla ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta í vikunni um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels. 10. desember 2017 14:16 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Þjóðarleiðtogar reyna að telja Bandaríkjaforseta hughvarf Þjóðarleiðtogarnir eru sammála um það að ákvörðun Bandaríkjaforseta sé mikið áhyggjuefni. 9. desember 2017 19:39
Eykur hættu á ofbeldisöldu og glundroða í heimshlutanum Ráðherrar ríkja Arababandalagsins segja ekki lengur hægt að treysta á Bandaríkin til að miðla málum í deilunni fyrir botni Miðjarðarhafs. 10. desember 2017 07:23
Drög að ályktun Öryggisráðs SÞ: Ákvörðun Trumps hafi ekkert lagalegt gildi Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kjósa um stöðu Jerúsalem snemma í vikunni. 16. desember 2017 20:36
Tilfærslan olía á eld hinna öfgasinnaðri Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi einhliða sendiráðstilflutning Donalds Trump á neyðarfundi. Íslendingur á Vesturbakkanum segir íbúa ekki munu gefast upp. 9. desember 2017 06:00
Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07
Segir ákvörðun Trump valda áhyggjum og vonbrigðum Guðlaugur Þór Þórðarson óttast að ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelsríkis kunni að hafa neikvæð áhrif á friðarferlið fyrir botni Miðjarðarhafs. 6. desember 2017 23:02
Táragasi beitt á mótmælendur við sendiráð Bandaríkjanna í Líbanon Hörð átök áttu sér stað fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna í Beirút, höfuðborg Líbanon, í dag. Hópur fólks hafði safnast saman fyrir utan sendiráðið til að mótmæla ákvörðun Donald Trump Bandaríkjaforseta í vikunni um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels. 10. desember 2017 14:16