Móðurfélag Actavis segir upp 14 þúsund manns Daníel Freyr Birkisson skrifar 14. desember 2017 14:33 Teva er stærsti samheitalyfjaframleiðandi í heimi. vísir/getty Ísraelska samheitalyfjafyrirtækið Teva, sem einnig er eigandi Allergan, móðurfélags Actavis á Íslandi, hefur í hyggju að segja upp 25 prósent starfsmanna sinna eða um 14 þúsund manns. Þetta kemur fram í fréttaveitu Financial Times en Viðskiptablaðið greindi einnig frá. Einnig verður hætt við arðgreiðslur og framleiðsluverksmiðjum og rannsóknarstofum lokað. Er þetta gert til þess að rétta slæman rekstur félagsins af. Skuldabyrði Teva hefur þyngst töluvert eftir að það tók yfir rekstur Actavis, og þar með lyfjasölufyrirtækisins Medis, en kaupin fóru í gegn árið 2015.Í ágúst fyrr á þessu ári greindi Fréttablaðið frá því að Teva hygðist grynnka á skuldum sínum með sölu á Medis. Á svipuðum tíma var greint frá því að sjö þúsund starfsmönnum yrði sagt upp hjá Teva og að loka eða selja ætti fimmtán verksmiðjur þess víða um heim áður en árið liði. Teva er stærsti seljandi samheitalyfja í heiminum en skuldabyrði þess hefur aukist töluvert undanfarið vegna aukinnar samkeppni og lækkun á verði lyfja. Tengdar fréttir Íslenskur forstjóri Teva hættir Gengi hlutabréfa í Teva lækkaði verulega við fregnirnar. 7. desember 2016 11:16 Salan á Medis í höndum Citibank Ísraelska samheitalyfjafyrirtækið Teva er sagt hafa ráðið hinn bandaríska Citibank til að selja lyfjasölufyrirtækið Medis fyrir marslok 2018. Medis er til húsa í Hafnarfirði og af 100 manna starfsliði fyrirtækisins starfa um 85 hér á landi. 13. desember 2017 11:00 Lyfjarisinn Teva vill grynnka á skuldum með sölu á Medis Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva leitar að kaupanda að dótturfélagi sínu Medis. Félagið eignaðist Medis þegar það tók yfir rekstur Actavis Generics, samheitalyfjahluta Actavis, síðasta sumar. Um 85 manns starfa hjá Medis hér á landi. 11. ágúst 2017 06:00 Fyrrverandi Actavistoppar freista þess að kaupa verksmiðju Actavis Fyrrverandi lykilstjórnendur Actavis, meðal annars Stefán Jökull og Sigurgeir Guðlaugsson, vinna nú að því að ganga frá fjármögnun vegna kaupa á verksmiðjunni í Hafnarfirði. Verður einkum nýtt til framleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki. 14. júní 2017 07:00 Actavis fær nýja eigendur Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna. 27. júlí 2015 11:14 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ísraelska samheitalyfjafyrirtækið Teva, sem einnig er eigandi Allergan, móðurfélags Actavis á Íslandi, hefur í hyggju að segja upp 25 prósent starfsmanna sinna eða um 14 þúsund manns. Þetta kemur fram í fréttaveitu Financial Times en Viðskiptablaðið greindi einnig frá. Einnig verður hætt við arðgreiðslur og framleiðsluverksmiðjum og rannsóknarstofum lokað. Er þetta gert til þess að rétta slæman rekstur félagsins af. Skuldabyrði Teva hefur þyngst töluvert eftir að það tók yfir rekstur Actavis, og þar með lyfjasölufyrirtækisins Medis, en kaupin fóru í gegn árið 2015.Í ágúst fyrr á þessu ári greindi Fréttablaðið frá því að Teva hygðist grynnka á skuldum sínum með sölu á Medis. Á svipuðum tíma var greint frá því að sjö þúsund starfsmönnum yrði sagt upp hjá Teva og að loka eða selja ætti fimmtán verksmiðjur þess víða um heim áður en árið liði. Teva er stærsti seljandi samheitalyfja í heiminum en skuldabyrði þess hefur aukist töluvert undanfarið vegna aukinnar samkeppni og lækkun á verði lyfja.
Tengdar fréttir Íslenskur forstjóri Teva hættir Gengi hlutabréfa í Teva lækkaði verulega við fregnirnar. 7. desember 2016 11:16 Salan á Medis í höndum Citibank Ísraelska samheitalyfjafyrirtækið Teva er sagt hafa ráðið hinn bandaríska Citibank til að selja lyfjasölufyrirtækið Medis fyrir marslok 2018. Medis er til húsa í Hafnarfirði og af 100 manna starfsliði fyrirtækisins starfa um 85 hér á landi. 13. desember 2017 11:00 Lyfjarisinn Teva vill grynnka á skuldum með sölu á Medis Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva leitar að kaupanda að dótturfélagi sínu Medis. Félagið eignaðist Medis þegar það tók yfir rekstur Actavis Generics, samheitalyfjahluta Actavis, síðasta sumar. Um 85 manns starfa hjá Medis hér á landi. 11. ágúst 2017 06:00 Fyrrverandi Actavistoppar freista þess að kaupa verksmiðju Actavis Fyrrverandi lykilstjórnendur Actavis, meðal annars Stefán Jökull og Sigurgeir Guðlaugsson, vinna nú að því að ganga frá fjármögnun vegna kaupa á verksmiðjunni í Hafnarfirði. Verður einkum nýtt til framleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki. 14. júní 2017 07:00 Actavis fær nýja eigendur Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna. 27. júlí 2015 11:14 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Íslenskur forstjóri Teva hættir Gengi hlutabréfa í Teva lækkaði verulega við fregnirnar. 7. desember 2016 11:16
Salan á Medis í höndum Citibank Ísraelska samheitalyfjafyrirtækið Teva er sagt hafa ráðið hinn bandaríska Citibank til að selja lyfjasölufyrirtækið Medis fyrir marslok 2018. Medis er til húsa í Hafnarfirði og af 100 manna starfsliði fyrirtækisins starfa um 85 hér á landi. 13. desember 2017 11:00
Lyfjarisinn Teva vill grynnka á skuldum með sölu á Medis Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva leitar að kaupanda að dótturfélagi sínu Medis. Félagið eignaðist Medis þegar það tók yfir rekstur Actavis Generics, samheitalyfjahluta Actavis, síðasta sumar. Um 85 manns starfa hjá Medis hér á landi. 11. ágúst 2017 06:00
Fyrrverandi Actavistoppar freista þess að kaupa verksmiðju Actavis Fyrrverandi lykilstjórnendur Actavis, meðal annars Stefán Jökull og Sigurgeir Guðlaugsson, vinna nú að því að ganga frá fjármögnun vegna kaupa á verksmiðjunni í Hafnarfirði. Verður einkum nýtt til framleiðslu fyrir önnur lyfjafyrirtæki. 14. júní 2017 07:00
Actavis fær nýja eigendur Ísraelski samheitalyfjarisinn Teva Pharmaceutical Inudstries Ltd hefur fest kaup á samheitalyfjahluta Allergan fyrir 5400 milljarða íslenskra króna. 27. júlí 2015 11:14