Facebook breytir skattgreiðslum sínum Daníel Freyr Birkisson skrifar 13. desember 2017 15:04 Mark Zuckerberg er stofnandi og forstjóri Facebook. Vísir/GETTY Facebook hefur ákveðið að breyta tilhögun skattgreiðslna sinna og mun nú greiða skatt af auglýsingatekjum í því landi sem það auglýsir. Áður fyrr hafði fyrirtækið einungis greitt skatt í gegnum evrópsku höfuðstöðvar sínar á Írlandi. Fréttaveita BBC greinir frá. Ákvörðunin hefur það ekki endilega í för með sér að skattgreiðslur fyrirtækisins hækki, en það greiddi einungis 5,1 milljón punda (714 milljónir króna) í tekjuskatt á síðasta ári, þrátt fyrir hagnað upp á 842 milljónir punda (118 milljarðar króna). Vandinn með stóru fyrirtækin er sá að erfitt er að áætla hver heildarhagnaður þeirra er. Facebook virðist því vera að reyna að styrkja almenningsálit sitt en mun ekki endilega greiða út hærri skatt, en þetta segir prófessor við Sheffield og Essex-háskóla í Bretlandi. Töluverð gagnrýni hefur átt sér stað í garð tæknifyrirtækja sem hafa tekjur af því að halda úti vefsíðum á netinu þar sem að skattgreiðslur þeirra eru töluvert minni heldur en gengur og gerist. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur nú drög að reglugerð sem kemur í veg fyrir að slík fyrirtæki getið komist undan hærri skattgreiðslum með því að staðsetja útibú sín í lágskattaríkjum. Innleiðing breytinga Facebook hefst á næsta ári og er talið að henni ljúki endanlega árið 2019. Facebook Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Facebook hefur ákveðið að breyta tilhögun skattgreiðslna sinna og mun nú greiða skatt af auglýsingatekjum í því landi sem það auglýsir. Áður fyrr hafði fyrirtækið einungis greitt skatt í gegnum evrópsku höfuðstöðvar sínar á Írlandi. Fréttaveita BBC greinir frá. Ákvörðunin hefur það ekki endilega í för með sér að skattgreiðslur fyrirtækisins hækki, en það greiddi einungis 5,1 milljón punda (714 milljónir króna) í tekjuskatt á síðasta ári, þrátt fyrir hagnað upp á 842 milljónir punda (118 milljarðar króna). Vandinn með stóru fyrirtækin er sá að erfitt er að áætla hver heildarhagnaður þeirra er. Facebook virðist því vera að reyna að styrkja almenningsálit sitt en mun ekki endilega greiða út hærri skatt, en þetta segir prófessor við Sheffield og Essex-háskóla í Bretlandi. Töluverð gagnrýni hefur átt sér stað í garð tæknifyrirtækja sem hafa tekjur af því að halda úti vefsíðum á netinu þar sem að skattgreiðslur þeirra eru töluvert minni heldur en gengur og gerist. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur nú drög að reglugerð sem kemur í veg fyrir að slík fyrirtæki getið komist undan hærri skattgreiðslum með því að staðsetja útibú sín í lágskattaríkjum. Innleiðing breytinga Facebook hefst á næsta ári og er talið að henni ljúki endanlega árið 2019.
Facebook Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Samstarf Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira