Apple gengst við því að hægja viljandi á gömlum iPhone-símum Daníel Freyr Birkisson skrifar 21. desember 2017 15:10 Þeirri samsæriskenningu hefur verið haldið á lofti að Apple hægi á símum svo að fólk neyðist til að kaupa nýjan. vísir/getty Tæknifyrirtækið Apple hefur nú staðfest grunsemdir margra að það hægi viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Uppgefin ástæða fyrirtækisins er sú að gæði rafhlaðna í eldri símum rýrni með tímanum. Fréttaveita BBC greinir frá. Þeirri samsæriskenningu hefur verið haldið á lofti undanfarið að fyrirtækið afkastamikla hægi viljandi á eldri gerðum síma til þess að ýta undir kaup á nýrri gerð. Ástæðan leit loks dagsins ljós nú nýlega eftir að notandi spjallborðssíðunnar Reddit sýndi fram á að iPhone 6 Plus væri hraðari en iPhone 6S. Forsvarsmenn Apple segja að líftími liþíumjónabattería valdi því að hægja þurfi á kerfinu. Gæði batteríanna rýrni með tímanum og því þurfi að hægja á nýjustu stýrikerfum svo síminn slökkvi einfaldlega ekki á sér. Þó svo að skýring sé á ákvörðun Apple að hægja á símum hafa þeir í framhaldinu verið gagnrýndir fyrir að upplýsa ekki viðskiptavini sína um við hverju megi búast þegar þeir fjárfesta í vörum fyrirtækisins. Apple Neytendur Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tæknifyrirtækið Apple hefur nú staðfest grunsemdir margra að það hægi viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma. Uppgefin ástæða fyrirtækisins er sú að gæði rafhlaðna í eldri símum rýrni með tímanum. Fréttaveita BBC greinir frá. Þeirri samsæriskenningu hefur verið haldið á lofti undanfarið að fyrirtækið afkastamikla hægi viljandi á eldri gerðum síma til þess að ýta undir kaup á nýrri gerð. Ástæðan leit loks dagsins ljós nú nýlega eftir að notandi spjallborðssíðunnar Reddit sýndi fram á að iPhone 6 Plus væri hraðari en iPhone 6S. Forsvarsmenn Apple segja að líftími liþíumjónabattería valdi því að hægja þurfi á kerfinu. Gæði batteríanna rýrni með tímanum og því þurfi að hægja á nýjustu stýrikerfum svo síminn slökkvi einfaldlega ekki á sér. Þó svo að skýring sé á ákvörðun Apple að hægja á símum hafa þeir í framhaldinu verið gagnrýndir fyrir að upplýsa ekki viðskiptavini sína um við hverju megi búast þegar þeir fjárfesta í vörum fyrirtækisins.
Apple Neytendur Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira