Ekki fleiri misst vinnuna í hópuppsögnum frá 2011 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. janúar 2018 10:24 Vilhjálmur Vilhjálmur, forstjóri HB Granda, sagði upp 93 í botnfisksvinnslu á árinu. Vísir/Anton Brink 632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. Fjöldinn hefur aukist stöðugt frá árinu 2014 þegar 231 missti vinnuna. Þetta kemur fram í gögnum Vinnumálastofnunar um hópuppsagnir á liðnu ári. Sprengja varð í hópuppsögnum árið 2008 þegar rúmlega fimm þúsund manns misstu vinnuna. Eins og sjá má á myndinni að neðan fækkað uppsögnunum verulega árin á eftir og náði lágmarki árið 2014. Síðan hefur uppsögnum á ný farið fjölgandi.Fjöldi tilkynntra hópuppsagna undanfarin tíu ár.VinnumálastofnunFlestir þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum á liðnu ári störfuðu í fiskvinnslu, eða 241. Svarar það til 38% þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum. Munaði þar mestu um breytingar hjá HB Granda fyrri hluta árs og svo síðla árs hjá Frostfiski í Þorlákshöfn og Bylgju í Ólafsvík. 21 missti vinnuna í iðnaðarframleiðslu og 86 í verslun. Um 56% tilkynntra hópuppsagna voru á höfuðborgarsvæðinu en um 20% á Vesturlandi annars vegar og Suðurlandi hins vegar. Stærstur hluti hópuppsagna komu til framkvæmda á liðnu ári, eðað 437, en 195 taka gildi á þessu ári. Hópuppsagnir eiga við um vinnustaði sem telja að lágmarki tuttugu starfsmenn. Hópuppsögn er þegar atvinnurekandi segir upp hóp af starfsmönnum og ástæðan fyrir uppsögninni tengist ekki ákveðnum einstaklingum og uppsagnirnar eiga sér stað á 30 daga tímabili. Hópuppsagnir, sem skylt er að tilkynna til Vinnumálastofnunar, eru þegar : 10 starfsmönnum er sagt upp, þar sem starfa 20-100 manns að jafnaði 10% starfsmanna er sagt upp, þar sem starfa 100 - 300 manns 30 manns eða fleirum sagt upp, þar sem starfa 300 eða fleiri starfsmennFréttir af uppsögnum á liðnu ári má sjá hér að neðan. Sjávarútvegur Vistaskipti Tengdar fréttir Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Flytja sum störf til Bretlands og aðrir fá uppsagnarbréf. 13. nóvember 2017 12:30 „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Sautján Skagfirðingar missa vinnuna Meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði verður lokað þann 1. september næstkomandi. 11. apríl 2017 07:00 Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1. febrúar 2017 09:30 Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29 Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
632 var sagt upp í hópuppsögnum á árinu 2017. Fjöldinn hefur aukist stöðugt frá árinu 2014 þegar 231 missti vinnuna. Þetta kemur fram í gögnum Vinnumálastofnunar um hópuppsagnir á liðnu ári. Sprengja varð í hópuppsögnum árið 2008 þegar rúmlega fimm þúsund manns misstu vinnuna. Eins og sjá má á myndinni að neðan fækkað uppsögnunum verulega árin á eftir og náði lágmarki árið 2014. Síðan hefur uppsögnum á ný farið fjölgandi.Fjöldi tilkynntra hópuppsagna undanfarin tíu ár.VinnumálastofnunFlestir þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum á liðnu ári störfuðu í fiskvinnslu, eða 241. Svarar það til 38% þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum. Munaði þar mestu um breytingar hjá HB Granda fyrri hluta árs og svo síðla árs hjá Frostfiski í Þorlákshöfn og Bylgju í Ólafsvík. 21 missti vinnuna í iðnaðarframleiðslu og 86 í verslun. Um 56% tilkynntra hópuppsagna voru á höfuðborgarsvæðinu en um 20% á Vesturlandi annars vegar og Suðurlandi hins vegar. Stærstur hluti hópuppsagna komu til framkvæmda á liðnu ári, eðað 437, en 195 taka gildi á þessu ári. Hópuppsagnir eiga við um vinnustaði sem telja að lágmarki tuttugu starfsmenn. Hópuppsögn er þegar atvinnurekandi segir upp hóp af starfsmönnum og ástæðan fyrir uppsögninni tengist ekki ákveðnum einstaklingum og uppsagnirnar eiga sér stað á 30 daga tímabili. Hópuppsagnir, sem skylt er að tilkynna til Vinnumálastofnunar, eru þegar : 10 starfsmönnum er sagt upp, þar sem starfa 20-100 manns að jafnaði 10% starfsmanna er sagt upp, þar sem starfa 100 - 300 manns 30 manns eða fleirum sagt upp, þar sem starfa 300 eða fleiri starfsmennFréttir af uppsögnum á liðnu ári má sjá hér að neðan.
Sjávarútvegur Vistaskipti Tengdar fréttir Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Flytja sum störf til Bretlands og aðrir fá uppsagnarbréf. 13. nóvember 2017 12:30 „Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45 Sautján Skagfirðingar missa vinnuna Meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði verður lokað þann 1. september næstkomandi. 11. apríl 2017 07:00 Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1. febrúar 2017 09:30 Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29 Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41 Mest lesið Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Tuttugu missa vinnuna hjá Valitor á Íslandi Flytja sum störf til Bretlands og aðrir fá uppsagnarbréf. 13. nóvember 2017 12:30
„Það er búið að gráta mikið, þetta er búið að vera gríðarlega erfitt“ 37 missa vinnuna þegar versluninni Kosti verður lokað. 2. desember 2017 18:45
Sautján Skagfirðingar missa vinnuna Meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði verður lokað þann 1. september næstkomandi. 11. apríl 2017 07:00
Málmbræðslan GMR gjaldþrota: Sautján manns missa vinnuna Fyrirtækið GMR Endurvinnslan ehf. á Grundartanga var tekið til gjaldþrotaskipta í Héraðsdómi Vesturlands í gær. 1. febrúar 2017 09:30
Fimmtíu manns missa vinnuna þegar Kumbaravogur lokar Stjórn stéttarfélagsins Bárunnar harmar þá stöðu sem komin er upp varðandi hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi en eins og greint hefur verið frá mun heimilið loka á næstunni. 25. janúar 2017 10:29
Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30. október 2017 15:41