Daimler gæti hafa svindlað á útblástursprófunum Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 18. febrúar 2018 15:11 Daimler AG er framleiðandi Mercedes bíla, meðal annarra. Vísir/Myndasafn Mercedes framleiðandinn hefur sætt rannsóknar í Bandaríkjunum undanfarið, og fundist hefur hugbúnaður í bílum framleiddum hjá fyrirtækinu sem gæti hafa aðstoðað við að standast útblástursprófanir. Reuters segja frá.Árið 2015 komst upp að Volkswagen hefði sett upp leynilegan hugbúnað í 580.000 díselbíla sinna í Bandaríkjunum, sem gerði bílunum kleift að losa 40 sinnum meira magn mengunarvaldandi lofttegunda en löglegt er á vegum úti, en standast á sama tíma allar útblástursprófanir hjá eftirlitsaðilum. Í kjölfar þess hafa auknar rannsóknir verið gerðar á útblæstri díselbíla hjá öðrum fyrirtækjum. Í ljós kom að hugbúnaður bíla Daimler býður meðal annars upp á að slökkt sé á útblásturshreinsun eftir að ekið hefur verið 26 kílómetra. Einnig býður hugbúnaðurinn upp á að útblásturhreinsunarkerfi hans þekki hvenær verið er að prófa bílinn eftir hraða eða hröðun. Bild am Sonntag sem fjallaði upprunalega um málið hefur einnig undir höndunum tölvupósta frá verkfræðingum Daimler sem drógu lögmæti slíkra möguleika í hugbúnaði í efa. Talsmaður Daimler hefur lítið viljað tjá sig um málið, segir þau gera hvað þau geta til að aðstoða yfirvöld Bandaríkjanna við rannsókn málsins og að þau hafi heitið fullum trúnaði við Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Bílar Loftslagsmál Tengdar fréttir Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5. febrúar 2018 14:55 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Mercedes framleiðandinn hefur sætt rannsóknar í Bandaríkjunum undanfarið, og fundist hefur hugbúnaður í bílum framleiddum hjá fyrirtækinu sem gæti hafa aðstoðað við að standast útblástursprófanir. Reuters segja frá.Árið 2015 komst upp að Volkswagen hefði sett upp leynilegan hugbúnað í 580.000 díselbíla sinna í Bandaríkjunum, sem gerði bílunum kleift að losa 40 sinnum meira magn mengunarvaldandi lofttegunda en löglegt er á vegum úti, en standast á sama tíma allar útblástursprófanir hjá eftirlitsaðilum. Í kjölfar þess hafa auknar rannsóknir verið gerðar á útblæstri díselbíla hjá öðrum fyrirtækjum. Í ljós kom að hugbúnaður bíla Daimler býður meðal annars upp á að slökkt sé á útblásturshreinsun eftir að ekið hefur verið 26 kílómetra. Einnig býður hugbúnaðurinn upp á að útblásturhreinsunarkerfi hans þekki hvenær verið er að prófa bílinn eftir hraða eða hröðun. Bild am Sonntag sem fjallaði upprunalega um málið hefur einnig undir höndunum tölvupósta frá verkfræðingum Daimler sem drógu lögmæti slíkra möguleika í hugbúnaði í efa. Talsmaður Daimler hefur lítið viljað tjá sig um málið, segir þau gera hvað þau geta til að aðstoða yfirvöld Bandaríkjanna við rannsókn málsins og að þau hafi heitið fullum trúnaði við Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.
Bílar Loftslagsmál Tengdar fréttir Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5. febrúar 2018 14:55 Mest lesið Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Viðskipti erlent Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Viðskipti innlent Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Viðskipti innlent Hvernig bý ég mig undir barneignir? Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Fleiri fréttir „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Fiat Chrysler gert að innkalla 104.000 bíla vegna dísilvélasvindls Verður einnig gert að greiða háa fjársekt, líkt og Volkswagen. 5. febrúar 2018 14:55