Eigandi British Airways skoðar kaup á Norwegian Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. apríl 2018 13:47 Norwegian Air hefur vaxið hratt undanfarin ár. Vísir/Getty IAG SA, eigandi breska flugfélagsins British Airways, hefur keypt rúman fjögurra prósenta hlut í norska flugfélaginu Norwegian Air. Félagið er sagt vera að íhuga yfirtöku á Norwegian. Félagið hefur keypt alls 4,61 prósent hlut í Norwegian, sem vaxið hefur gríðarlega undanfarin ár en glímt við fjárhagserfiðleika að undanförnu vegna hraðs vaxtar og harðrar samkeppni. Á félagið meðal annars í harðri samkeppni við íslensku flugfélögin tvö, Icelandair og WOW air. Markaðsvirði Norwegian er metið á milljarð dollara, um hundrað milljarða króna, en möguleg kaup IAG á félaginu eru metin á þrjá milljarða dollara, um þrjú hundruð milljarða króna.Í frétt Bloomberg segir að IAG hafi á undanförnum mánuðum fylgst náið með Norwegian og muni nýta sér nýtilkomið eignarhald sitt í flugfélaginu til þess að hefja viðræður um kaup. Gengi hlutabréfa í Norwegian hafa hækkað mjög það sem af er degi í kjölfar tíðindanna, eða um 40 prósent þegar þetta er skrifað. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Vogunarsjóður Soros skortseldi fyrir 550 milljónir í Norwegian Vogunarsjóður heimsþekkta auðjöfursins George Soros hefur skortselt 183 þúsund hlutabréf í norska flugfélaginu Norwegian fyrir alls 42 milljónir norskra króna sem jafngildir um 547 milljónum króna. 1. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
IAG SA, eigandi breska flugfélagsins British Airways, hefur keypt rúman fjögurra prósenta hlut í norska flugfélaginu Norwegian Air. Félagið er sagt vera að íhuga yfirtöku á Norwegian. Félagið hefur keypt alls 4,61 prósent hlut í Norwegian, sem vaxið hefur gríðarlega undanfarin ár en glímt við fjárhagserfiðleika að undanförnu vegna hraðs vaxtar og harðrar samkeppni. Á félagið meðal annars í harðri samkeppni við íslensku flugfélögin tvö, Icelandair og WOW air. Markaðsvirði Norwegian er metið á milljarð dollara, um hundrað milljarða króna, en möguleg kaup IAG á félaginu eru metin á þrjá milljarða dollara, um þrjú hundruð milljarða króna.Í frétt Bloomberg segir að IAG hafi á undanförnum mánuðum fylgst náið með Norwegian og muni nýta sér nýtilkomið eignarhald sitt í flugfélaginu til þess að hefja viðræður um kaup. Gengi hlutabréfa í Norwegian hafa hækkað mjög það sem af er degi í kjölfar tíðindanna, eða um 40 prósent þegar þetta er skrifað.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Vogunarsjóður Soros skortseldi fyrir 550 milljónir í Norwegian Vogunarsjóður heimsþekkta auðjöfursins George Soros hefur skortselt 183 þúsund hlutabréf í norska flugfélaginu Norwegian fyrir alls 42 milljónir norskra króna sem jafngildir um 547 milljónum króna. 1. febrúar 2018 07:00 Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Vogunarsjóður Soros skortseldi fyrir 550 milljónir í Norwegian Vogunarsjóður heimsþekkta auðjöfursins George Soros hefur skortselt 183 þúsund hlutabréf í norska flugfélaginu Norwegian fyrir alls 42 milljónir norskra króna sem jafngildir um 547 milljónum króna. 1. febrúar 2018 07:00