Yahoo fær milljarða sekt Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. apríl 2018 23:44 Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014. Vísir/Getty Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður um 35 milljónir dollara, eða um 3,5 milljarða íslenskra króna, fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014. Eignarhaldsfélagið Altaba er skráð fyrir fyrirtækinu Yahoo í dag og mun þurfa að borga sektina að sögn bandarísku verðbréfaeftirlitsstofnunarinnar. Tölvuþrjótar tengdir rússneskum stjórnvöldum brutust inn í fyrirtækið árið 2014 en samkvæmt frétt Business Insider fengu fjárfestar ekki að vita af árásinni fyrr en á síðasta ári, þegar Verizon keypti Yahoo. Stjórnendur innan fyrirtækisins vissu af tölvuárásinni en íhuguðu ekki að tilkynna fjárfestum sínum málið, samkvæmt bandarísku verðbréfaeftirlitsstofnuninni. Í árásinni náðu tölvuþrjótarnir gögnum um notendanöfn, tölvupósta og fleiri mikilvægum upplýsingum frá meira en 500 milljón notendum Yahoo. Fyrirtækið er sektað fyrir að hafa blekkt fjárfesta sína í kringum gagnalekann.Yahoo viðurkenndi á síðasta ári að árið 2013 hefðu tölvuþrjótar náð upplýsingum frá þremur milljörðum notenda í annarri tölvuárás. Tengdar fréttir Þrír milljarðar Yahoo-notenda urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum Áður hafði fyrirtækið sagt að gögnum um einn milljarð notenda hefði verið stolið í tölvuinnbroti árið 2013. 3. október 2017 23:05 Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Netrisinn Yahoo hefur verið sektaður um 35 milljónir dollara, eða um 3,5 milljarða íslenskra króna, fyrir að upplýsa fjárfesta sína ekki um tölvuárás og upplýsingaleka árið 2014. Eignarhaldsfélagið Altaba er skráð fyrir fyrirtækinu Yahoo í dag og mun þurfa að borga sektina að sögn bandarísku verðbréfaeftirlitsstofnunarinnar. Tölvuþrjótar tengdir rússneskum stjórnvöldum brutust inn í fyrirtækið árið 2014 en samkvæmt frétt Business Insider fengu fjárfestar ekki að vita af árásinni fyrr en á síðasta ári, þegar Verizon keypti Yahoo. Stjórnendur innan fyrirtækisins vissu af tölvuárásinni en íhuguðu ekki að tilkynna fjárfestum sínum málið, samkvæmt bandarísku verðbréfaeftirlitsstofnuninni. Í árásinni náðu tölvuþrjótarnir gögnum um notendanöfn, tölvupósta og fleiri mikilvægum upplýsingum frá meira en 500 milljón notendum Yahoo. Fyrirtækið er sektað fyrir að hafa blekkt fjárfesta sína í kringum gagnalekann.Yahoo viðurkenndi á síðasta ári að árið 2013 hefðu tölvuþrjótar náð upplýsingum frá þremur milljörðum notenda í annarri tölvuárás.
Tengdar fréttir Þrír milljarðar Yahoo-notenda urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum Áður hafði fyrirtækið sagt að gögnum um einn milljarð notenda hefði verið stolið í tölvuinnbroti árið 2013. 3. október 2017 23:05 Mest lesið Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þrír milljarðar Yahoo-notenda urðu fyrir barðinu á tölvuþrjótum Áður hafði fyrirtækið sagt að gögnum um einn milljarð notenda hefði verið stolið í tölvuinnbroti árið 2013. 3. október 2017 23:05