S&P segir aukna áhættu fylgja sókn lífeyrissjóða í húsnæðislán Helgi Vífill Júlíusson skrifar 13. júní 2018 07:00 Markaðshlutdeild lífeyrissjóða á þessu sviði hefur vaxið umtalsvert á síðustu árum. Vísir/vilhelm Áhætta er fólgin í því að lífeyrissjóðir hafa aukið lánveitingar til heimila á kostnað bankakerfisins á undanförnum árum. Enda hefur ekki enn reynt á getu þeirra til að hafa eftirlit með lánveitingunum. Þetta kemur fram í áliti matsfyrirtækisins S&P sem staðfesti á föstudag óbreytta lánshæfiseinkunn ríkissjóðs eða A/A-1 með stöðugum horfum. Markaðshlutdeild lífeyrissjóða á þessu sviði hefur vaxið í 18 prósent úr 10 prósentum á tveimur árum. Slæm ávöxtun af eignum lífeyrissjóða gæti haft í för með sér að skerða þurfi lífeyrisgreiðslur. Það gæti leitt til verri fjárhagsstöðu heimila sem gæti haft efnahagslegar afleiðingar, segir í greiningunni. Bent er á að sögulega hafi laun hérlendis hækkað meira en sem nemur vexti í framleiðni og verðbólgu. Búast má við í ljósi kröftugs hagvaxtar að vissir hópar launþega krefjist umtalsverðra launahækkana, sem gæti dregið úr samkeppnishæfni landsins, ef kröfur annarra stétta verði á sömu leið . Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira
Áhætta er fólgin í því að lífeyrissjóðir hafa aukið lánveitingar til heimila á kostnað bankakerfisins á undanförnum árum. Enda hefur ekki enn reynt á getu þeirra til að hafa eftirlit með lánveitingunum. Þetta kemur fram í áliti matsfyrirtækisins S&P sem staðfesti á föstudag óbreytta lánshæfiseinkunn ríkissjóðs eða A/A-1 með stöðugum horfum. Markaðshlutdeild lífeyrissjóða á þessu sviði hefur vaxið í 18 prósent úr 10 prósentum á tveimur árum. Slæm ávöxtun af eignum lífeyrissjóða gæti haft í för með sér að skerða þurfi lífeyrisgreiðslur. Það gæti leitt til verri fjárhagsstöðu heimila sem gæti haft efnahagslegar afleiðingar, segir í greiningunni. Bent er á að sögulega hafi laun hérlendis hækkað meira en sem nemur vexti í framleiðni og verðbólgu. Búast má við í ljósi kröftugs hagvaxtar að vissir hópar launþega krefjist umtalsverðra launahækkana, sem gæti dregið úr samkeppnishæfni landsins, ef kröfur annarra stétta verði á sömu leið .
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Sjá meira