Plötusnúður verður forstjóri Goldman Sachs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. júlí 2018 14:13 David Solomon. Vísir/Getty Hinn 56 ára gamli bankamaður David Solomon mun taka við sem forstjóri Goldman Sachs þann 1. október næstkomandi. Solomon er reynslumikill bankamaður en starfar einnig sem plötusnúður. Solomon tekur við af Lloyd Blankfein sem stýrði bankanum bæði inn í og út úr bankakreppunni miklu árið 2008. Töluvert er síðan tilkynnt var um að Blankfein myndi hætta og hafa miklar vangaveltur verið uppi um hver myndi taka við. Solomon hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri bankans og segist hann vera þakklátur fyrir stöðuhækkunina. Athygli vekur að Solomon er virkur plötusnúður og er alls með 550 þúsund vikulega hlustendur á streymisveitunni Spotify. Solomon gaf nýverið út sitt fyrsta lag, svokallað remix af laginu Don't Stop með Fleetwood Mac. Solomon sérhæfir sig í rafrænni tónlist og spilar reglulega á börum og klúbbum í New York undir nafninu DJ D-Sol. Great to get some time on the decks at #theEMAwards. A post shared by D-Sol (@djdsolmusic) on Sep 23, 2017 at 8:32am PDT Tengdar fréttir Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. 19. júní 2018 23:14 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hinn 56 ára gamli bankamaður David Solomon mun taka við sem forstjóri Goldman Sachs þann 1. október næstkomandi. Solomon er reynslumikill bankamaður en starfar einnig sem plötusnúður. Solomon tekur við af Lloyd Blankfein sem stýrði bankanum bæði inn í og út úr bankakreppunni miklu árið 2008. Töluvert er síðan tilkynnt var um að Blankfein myndi hætta og hafa miklar vangaveltur verið uppi um hver myndi taka við. Solomon hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri bankans og segist hann vera þakklátur fyrir stöðuhækkunina. Athygli vekur að Solomon er virkur plötusnúður og er alls með 550 þúsund vikulega hlustendur á streymisveitunni Spotify. Solomon gaf nýverið út sitt fyrsta lag, svokallað remix af laginu Don't Stop með Fleetwood Mac. Solomon sérhæfir sig í rafrænni tónlist og spilar reglulega á börum og klúbbum í New York undir nafninu DJ D-Sol. Great to get some time on the decks at #theEMAwards. A post shared by D-Sol (@djdsolmusic) on Sep 23, 2017 at 8:32am PDT
Tengdar fréttir Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. 19. júní 2018 23:14 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Goldman Sachs fjárfestir 54 milljörðum í fyrirtæki rekin af konum Goldman Sachs hefur ákveðið að fjárfesta 500 milljónum bandaríkjadala í fyrirtæki sem eru stjórnað, stofnuð eða í eigu kvenna. 19. júní 2018 23:14