Erfiður dagur í vændum fyrir Facebook Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2018 15:11 Áður en markaðir vestanhafs opnuðu virtist Zuckerberg vera búinn að tapa 16,4 milljörðum dala. Vísir/AP Verðmæti eigna Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra Facebook, dróst saman um rúma sextán milljarða dala áður en markaðir vestanhafs opnuðu í dag. Hlutabréfaverð samfélagsmiðlarisans hefur hríðfallið í kjölfar þess að fyrirtækið tilkynnti minni hagnað og minni vöxt en gert hafði verið ráð fyrir. Fari sem á horfi væri þetta stærsta verðfall eins fyrirtækis á einum degi í sögu hlutabréfa.Fyrir opnun markaða féll verðmæti fyrirtækisins um 20,4 prósent eða um 128 milljarða dala. Til marks um stærð Facebook þá eru þessi tuttugu prósent fjórfalt verðmæti Twitter, samkvæmt Reuters.Þeir rúmu sextán milljarðar sem Zuckerberg gæti tapað væru nóg til að til komast í 80. sæti yfir lista ríkustu manna heims. Greinendur sem Reuters ræddi við segja ljóst að það muni taka tíma að laga vandamál Facebook. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, setti hrun Facebook í samhengi í gær. Taktu alla vöru og þjónustu sem er framleidd á Íslandi á 1 ári: Ráðgjöf, flug, fiskveiðar, bílar, heilbrigðisþjónusta, menntun o.s.frv. Hugsaðu þér hvað það eru mikil verðmæti, ekki bara á 1 ári heldur 6 árum.Þá veistu hve miklu Facebook tapaði af virði sínu á 1 klukkutíma.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 26, 2018 Tengdar fréttir Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. 25. júlí 2018 22:58 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Verðmæti eigna Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra Facebook, dróst saman um rúma sextán milljarða dala áður en markaðir vestanhafs opnuðu í dag. Hlutabréfaverð samfélagsmiðlarisans hefur hríðfallið í kjölfar þess að fyrirtækið tilkynnti minni hagnað og minni vöxt en gert hafði verið ráð fyrir. Fari sem á horfi væri þetta stærsta verðfall eins fyrirtækis á einum degi í sögu hlutabréfa.Fyrir opnun markaða féll verðmæti fyrirtækisins um 20,4 prósent eða um 128 milljarða dala. Til marks um stærð Facebook þá eru þessi tuttugu prósent fjórfalt verðmæti Twitter, samkvæmt Reuters.Þeir rúmu sextán milljarðar sem Zuckerberg gæti tapað væru nóg til að til komast í 80. sæti yfir lista ríkustu manna heims. Greinendur sem Reuters ræddi við segja ljóst að það muni taka tíma að laga vandamál Facebook. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, setti hrun Facebook í samhengi í gær. Taktu alla vöru og þjónustu sem er framleidd á Íslandi á 1 ári: Ráðgjöf, flug, fiskveiðar, bílar, heilbrigðisþjónusta, menntun o.s.frv. Hugsaðu þér hvað það eru mikil verðmæti, ekki bara á 1 ári heldur 6 árum.Þá veistu hve miklu Facebook tapaði af virði sínu á 1 klukkutíma.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 26, 2018
Tengdar fréttir Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. 25. júlí 2018 22:58 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. 25. júlí 2018 22:58