Skutlari grunaður um margvisleg brot Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 07:17 Skutlarinn var með áfengi í bílnum sem talið er að hann hafi ætlað að selja. Vísir/Getty Lögreglan hafði hendur í hári svokallaðs skutlara í nótt sem ekið hafði á miklum hraða eftir Kringlumýrarbraut. Í skeyti lögreglunnar kemur fram ökumaðurinn, sem ók fólki gegn gjaldi án þess að hafa til þess tilskilin leyfi, hafi einnig verið með áfengi í bílnum. Lögreglu grunar að hann hafi ætlað sér að selja áfengið og verður hann því ekki aðeins sektaður fyrir að aka á 107 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst og að skutlast með fólk - heldur einnig ólöglega áfengissölu. Þá segir í skeyti lögreglunnar að hann sé einnig grunaður um fleiri brot, án þess þó að þau séu nefnd sérstaklega. Nóttin var annars frekar erilsöm hjá lögreglu. Fjöldi ökumanna var stövaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna; tveir ökumenn ollu tjóni með háskalegum akstri og bifhjólamaður ók á bifreið og reyndi síðan að stinga af. Þá rotuðust tveir einstaklingar í gærkvöld. Annars vegar var um að ræða hjólreiðamann sem steypist fram fyrir sig og hins vegar einstaklingur sem fipast hafði í hjólastólnum sínum og datt með hnakkann í gólfið. Báðir voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Þá fór þjófur inn í herbergi erlends ferðamanns, sem dvalið hafði á gistiheimili í borginni, og lét greipar sópa. Er hann meðal annars sagður hafa tekið veski ferðamannsins, sem tókst þó að skila þegar lögreglan handtók þjófinn. Hann hefur mátt dúsa í fangaklefa í nótt. Lögreglumál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira
Lögreglan hafði hendur í hári svokallaðs skutlara í nótt sem ekið hafði á miklum hraða eftir Kringlumýrarbraut. Í skeyti lögreglunnar kemur fram ökumaðurinn, sem ók fólki gegn gjaldi án þess að hafa til þess tilskilin leyfi, hafi einnig verið með áfengi í bílnum. Lögreglu grunar að hann hafi ætlað sér að selja áfengið og verður hann því ekki aðeins sektaður fyrir að aka á 107 km/klst þar sem hámarkshraði er 80 km/klst og að skutlast með fólk - heldur einnig ólöglega áfengissölu. Þá segir í skeyti lögreglunnar að hann sé einnig grunaður um fleiri brot, án þess þó að þau séu nefnd sérstaklega. Nóttin var annars frekar erilsöm hjá lögreglu. Fjöldi ökumanna var stövaður vegna gruns um akstur undir áhrifum vímuefna; tveir ökumenn ollu tjóni með háskalegum akstri og bifhjólamaður ók á bifreið og reyndi síðan að stinga af. Þá rotuðust tveir einstaklingar í gærkvöld. Annars vegar var um að ræða hjólreiðamann sem steypist fram fyrir sig og hins vegar einstaklingur sem fipast hafði í hjólastólnum sínum og datt með hnakkann í gólfið. Báðir voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar. Þá fór þjófur inn í herbergi erlends ferðamanns, sem dvalið hafði á gistiheimili í borginni, og lét greipar sópa. Er hann meðal annars sagður hafa tekið veski ferðamannsins, sem tókst þó að skila þegar lögreglan handtók þjófinn. Hann hefur mátt dúsa í fangaklefa í nótt.
Lögreglumál Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sjá meira