Segir Kínverja ætla að vasast í kosningunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. september 2018 15:28 Donald Trump ávarpaði Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þegar hann minntist á meint afskipti Kínverja. Kína er eitt af ríkjum Öryggisráðsins. Vísir/getty Kínverk stjórnvöld eru að reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar í Bandaríkjunum að sögn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Þetta kom fram í máli hans á fundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Kína er eitt af fimm fastaríkjum Öryggisráðsins. „Þau [kínversk stjórnvöld] vilja ekki að ég eða við sigrum því að ég er fyrsti forseti frá upphafi sem býð þeim birginn í efnahagsmálum,“ er haft eftir Trump á vef breska ríkisútvarpsins.„Við erum að sigra þau í viðskiptum, við erum að sigra þau á öllum sviðum,“ bætti hann við, án þess þó að leggja fram sannanir máli sínu til stuðnings. Þingkosningar fara fram í Bandaríkjunum þann 6. nóvember næstkomandi en eins og Vísir hefur greint frá bendir margt til þess að demókratar nái að styrkja stöðu sína á kostnað flokks forsetans, Repúblikanaflokksins. Í samtali við fjölmiðla í ágúst sagði helsti þjóðaröryggisráðgjafi Trump, John Bolton, að Rússar, Norður-Kóreumenn, Íranar og Kínverjar væru allir líklegir til þess að vasast í komandi kosningum. Búið væri að grípa til aðgerða til þess að koma í veg fyrir að hugsanleg íhlutun þeirra hafi áhrif á úrslit kosninganna. Bandaríkin Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Beita kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa frá Rússum Ríkisstjórn Donald Trump, hefur beitt kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa orrustuþotur og eldflaugar frá Rússlandi. 21. september 2018 11:42 Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26. september 2018 11:12 Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25. september 2018 17:57 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Kínverk stjórnvöld eru að reyna að hafa áhrif á komandi þingkosningar í Bandaríkjunum að sögn Donalds Trump, Bandaríkjaforseta. Þetta kom fram í máli hans á fundi Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag. Kína er eitt af fimm fastaríkjum Öryggisráðsins. „Þau [kínversk stjórnvöld] vilja ekki að ég eða við sigrum því að ég er fyrsti forseti frá upphafi sem býð þeim birginn í efnahagsmálum,“ er haft eftir Trump á vef breska ríkisútvarpsins.„Við erum að sigra þau í viðskiptum, við erum að sigra þau á öllum sviðum,“ bætti hann við, án þess þó að leggja fram sannanir máli sínu til stuðnings. Þingkosningar fara fram í Bandaríkjunum þann 6. nóvember næstkomandi en eins og Vísir hefur greint frá bendir margt til þess að demókratar nái að styrkja stöðu sína á kostnað flokks forsetans, Repúblikanaflokksins. Í samtali við fjölmiðla í ágúst sagði helsti þjóðaröryggisráðgjafi Trump, John Bolton, að Rússar, Norður-Kóreumenn, Íranar og Kínverjar væru allir líklegir til þess að vasast í komandi kosningum. Búið væri að grípa til aðgerða til þess að koma í veg fyrir að hugsanleg íhlutun þeirra hafi áhrif á úrslit kosninganna.
Bandaríkin Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Beita kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa frá Rússum Ríkisstjórn Donald Trump, hefur beitt kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa orrustuþotur og eldflaugar frá Rússlandi. 21. september 2018 11:42 Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26. september 2018 11:12 Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25. september 2018 17:57 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Sjá meira
Beita kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa frá Rússum Ríkisstjórn Donald Trump, hefur beitt kínverska herinn refsiaðgerðum fyrir að kaupa orrustuþotur og eldflaugar frá Rússlandi. 21. september 2018 11:42
Varar Íran við „helvíti“ af hendi Bandaríkjanna Bolton tjáði sig í kjölfar ræðu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. 26. september 2018 11:12
Hlegið að grobbi Trump hjá Sameinuðu þjóðunum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var tiltölulega nýbyrjaður á ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag þegar aðrir þjóðarleiðtogar hlóu að honum. 25. september 2018 17:57