Einn stofnenda Benetton allur Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2018 08:58 Benetton-systkinin árið 1975. Carlo, Gilberto, Giuliana og Luciano. Getty/Mondadori Portfolio Gilberto Benetton, einn stofnenda ítalska fataframleiðandans Benetton, er látinn 77 ára að aldri. Gilberto stofnaði fyrirtækið United Colors of Benetton á sjöunda áratugnum ásamt systur sinni Giuliana og bræðrum sínum Luciano og Carlo. Benetton-fjölskyldan er ein sú valdamesta á Ítalíu, en hún hefur einnig auðgast í byggingaiðnaði, samgöngum og veitingarekstri.BBC greinir frá því að Gilberto hafi verið helsti drifkrafturinn að fjölskyldufyrirtækið leitaði inn á nýja markaði, og hætti að einblína á fataframleiðslu. Veitingastaðirnir Autogrill og flugvellir Rómarborgar eru meðal þess sem er í eigu Benetton-fjölskyldunnar. Fatamerkið Benetton var sérlega vinsælt á níunda og tíunda áratugnum, þar sem skærir litir réðu ríkjum. Auglýsingar fyrirtækisins hafa jafnan vakið mikla athygli og ögrað, en þar má nefna eina þar sem svört kona gaf hvítu barni brjóst. Þá hafa verið notaðar ljósmyndir af bandarískum föngum á dauðadeild í auglýsingum fyrirtækisins. Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gilberto Benetton, einn stofnenda ítalska fataframleiðandans Benetton, er látinn 77 ára að aldri. Gilberto stofnaði fyrirtækið United Colors of Benetton á sjöunda áratugnum ásamt systur sinni Giuliana og bræðrum sínum Luciano og Carlo. Benetton-fjölskyldan er ein sú valdamesta á Ítalíu, en hún hefur einnig auðgast í byggingaiðnaði, samgöngum og veitingarekstri.BBC greinir frá því að Gilberto hafi verið helsti drifkrafturinn að fjölskyldufyrirtækið leitaði inn á nýja markaði, og hætti að einblína á fataframleiðslu. Veitingastaðirnir Autogrill og flugvellir Rómarborgar eru meðal þess sem er í eigu Benetton-fjölskyldunnar. Fatamerkið Benetton var sérlega vinsælt á níunda og tíunda áratugnum, þar sem skærir litir réðu ríkjum. Auglýsingar fyrirtækisins hafa jafnan vakið mikla athygli og ögrað, en þar má nefna eina þar sem svört kona gaf hvítu barni brjóst. Þá hafa verið notaðar ljósmyndir af bandarískum föngum á dauðadeild í auglýsingum fyrirtækisins.
Andlát Tíska og hönnun Mest lesið Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira