Áfram tapar Uber Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. nóvember 2018 09:38 Taprekstur Uber heldur áfram. Vísir/Getty Deilibílafyrirtækið Uber tapaði rúmlega milljarði bandaríkjadala, næstum 130 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Þrýstingurinn á að fyrirtækið fari að skila eigendum sínum hagnaði eykst hratt, enda fyrirhugað að skrá Uber á hlutabréfamarkað á næsta ári. Þrátt fyrir að tap fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi sé um 27% meira en á sama tímabili í fyrra segja forsvarsmenn Uber að ýmis jákvæð teikn séu á lofti. Tekjur fyrirtæksins jukust um 5% á milli fjórðunga og þá hækkaði heildarfjárhæð bókana um 6% á tímabilinu. Er nú svo komið að Uber er metið á 72 milljarða bandaríkjadala, sem gerir það eitt að verðmætustu einkafyrirtækjum í heimi. Því er haft eftir fjármálastjóra Uber, Nelson Chai, í yfirlýsingu sem greint er frá á vef breska ríkisútvarpsins að síðasti ársfjórðungur hafi verið góður. Uber muni á komandi misserum leggja áherslu á áframhaldandi vöxt á öllum sviðum fyrirtæksins; eins og vöruflutningi, matarsendingar og fjölgun rafhjóla. Þá horfi Uber í auknum mæli til Austurlanda nær og Indlands, þar sem reynt verður að festa „yfirburðastöðu“ fyrirtækisins betur í sessi. Sem fyrr segir er stefnt á að skrá Uber á hlutabréfamarkað á næsta ári. Hinn japanski Softbank er sagður ætla að annast skráninguna, sem fyrir vikið fékk 15% eignarhlut í fyrirtækinu að launum. Samgöngur Tengdar fréttir Mannauðsstjóri Uber segir upp Mannauðsstjóri deilibílaþjónustunnar Uber hefur sagt upp störfum eftir aðeins 18 mánuði hjá fyrirtækinu. 11. júlí 2018 10:52 Uber stöðvar þróun sjálfkeyrandi vörubíla Deilibílaþjónustan Uber mun skjóta þróun sinni á sjálfkeyrandi vöruflutningabílum á frest til að til að fullkomna tæknina í fólksbílum. 31. júlí 2018 07:55 Uber boðar stefnubreytingu Deilabílaþjónustan Uber mun í framtíðinni leggja ríkari áherslu á útleigu reið- og rafhjóla, þrátt fyrir það kunni að bitna á tekjum fyrirtækisins. 27. ágúst 2018 06:34 Deilibílaþjónustur fengu kjaftshögg í New York New York varð í gær fyrsta bandaríska stórborgin til að takmarka fjölda bifreiða á vegum deilibílaþjónusta. Fyrirtækjunum verður jafnframt skylt að tryggja ökumönnum sínum lágmarkslaun. 9. ágúst 2018 07:02 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Deilibílafyrirtækið Uber tapaði rúmlega milljarði bandaríkjadala, næstum 130 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Þrýstingurinn á að fyrirtækið fari að skila eigendum sínum hagnaði eykst hratt, enda fyrirhugað að skrá Uber á hlutabréfamarkað á næsta ári. Þrátt fyrir að tap fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi sé um 27% meira en á sama tímabili í fyrra segja forsvarsmenn Uber að ýmis jákvæð teikn séu á lofti. Tekjur fyrirtæksins jukust um 5% á milli fjórðunga og þá hækkaði heildarfjárhæð bókana um 6% á tímabilinu. Er nú svo komið að Uber er metið á 72 milljarða bandaríkjadala, sem gerir það eitt að verðmætustu einkafyrirtækjum í heimi. Því er haft eftir fjármálastjóra Uber, Nelson Chai, í yfirlýsingu sem greint er frá á vef breska ríkisútvarpsins að síðasti ársfjórðungur hafi verið góður. Uber muni á komandi misserum leggja áherslu á áframhaldandi vöxt á öllum sviðum fyrirtæksins; eins og vöruflutningi, matarsendingar og fjölgun rafhjóla. Þá horfi Uber í auknum mæli til Austurlanda nær og Indlands, þar sem reynt verður að festa „yfirburðastöðu“ fyrirtækisins betur í sessi. Sem fyrr segir er stefnt á að skrá Uber á hlutabréfamarkað á næsta ári. Hinn japanski Softbank er sagður ætla að annast skráninguna, sem fyrir vikið fékk 15% eignarhlut í fyrirtækinu að launum.
Samgöngur Tengdar fréttir Mannauðsstjóri Uber segir upp Mannauðsstjóri deilibílaþjónustunnar Uber hefur sagt upp störfum eftir aðeins 18 mánuði hjá fyrirtækinu. 11. júlí 2018 10:52 Uber stöðvar þróun sjálfkeyrandi vörubíla Deilibílaþjónustan Uber mun skjóta þróun sinni á sjálfkeyrandi vöruflutningabílum á frest til að til að fullkomna tæknina í fólksbílum. 31. júlí 2018 07:55 Uber boðar stefnubreytingu Deilabílaþjónustan Uber mun í framtíðinni leggja ríkari áherslu á útleigu reið- og rafhjóla, þrátt fyrir það kunni að bitna á tekjum fyrirtækisins. 27. ágúst 2018 06:34 Deilibílaþjónustur fengu kjaftshögg í New York New York varð í gær fyrsta bandaríska stórborgin til að takmarka fjölda bifreiða á vegum deilibílaþjónusta. Fyrirtækjunum verður jafnframt skylt að tryggja ökumönnum sínum lágmarkslaun. 9. ágúst 2018 07:02 Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Mannauðsstjóri Uber segir upp Mannauðsstjóri deilibílaþjónustunnar Uber hefur sagt upp störfum eftir aðeins 18 mánuði hjá fyrirtækinu. 11. júlí 2018 10:52
Uber stöðvar þróun sjálfkeyrandi vörubíla Deilibílaþjónustan Uber mun skjóta þróun sinni á sjálfkeyrandi vöruflutningabílum á frest til að til að fullkomna tæknina í fólksbílum. 31. júlí 2018 07:55
Uber boðar stefnubreytingu Deilabílaþjónustan Uber mun í framtíðinni leggja ríkari áherslu á útleigu reið- og rafhjóla, þrátt fyrir það kunni að bitna á tekjum fyrirtækisins. 27. ágúst 2018 06:34
Deilibílaþjónustur fengu kjaftshögg í New York New York varð í gær fyrsta bandaríska stórborgin til að takmarka fjölda bifreiða á vegum deilibílaþjónusta. Fyrirtækjunum verður jafnframt skylt að tryggja ökumönnum sínum lágmarkslaun. 9. ágúst 2018 07:02