Íhuga að draga úr framleiðslu til að stöðva lækkun olíuverðs Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2018 15:47 Frá því í október hefur olíuverð lækkað um minnst tuttugu prósent. AP/Eric Gay Forsvarsmenn OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, og samstarfsaðilar þeirra íhuga að draga úr olíuframleiðslu um allt að 1,4 milljónir tunna á dag. Það stendur til þar sem ríkin hafa áhyggjur af lækkun olíuverðs. Samkvæmt heimildum Reuters eru yfirvöld Rússlands þó efins um að draga svo mikið úr framleiðslu.1,4 milljónir tunna samsvara um 1,4 prósenti af olíueftirspurn heimsins. Haldi fall olíuverðs áfram í dag yrði það þrettándi dagurinn í röð þar sem tunnan lækkar í verði. Frá því í október hefur olíuverð lækkað um minnst tuttugu prósent. Sérfræðingar sem Business Insider ræddi við segja þó mögulegt að olíuverð gæti lækkað enn fremur.Muni OPEC draga úr framleiðslu er ljóst að það muni ekki falla í kramið hjá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann tísti á mánudaginn og sagðist vona til þess að Sádi-Arabía og önnur ríki OPEC drægju ekki úr framleiðslu. Miðað við birgðastöðu ríkja heimsins ætti olíuverð að vera mun lægra en það væri.Hopefully, Saudi Arabia and OPEC will not be cutting oil production. Oil prices should be much lower based on supply!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 12, 2018 Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Forsvarsmenn OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja, og samstarfsaðilar þeirra íhuga að draga úr olíuframleiðslu um allt að 1,4 milljónir tunna á dag. Það stendur til þar sem ríkin hafa áhyggjur af lækkun olíuverðs. Samkvæmt heimildum Reuters eru yfirvöld Rússlands þó efins um að draga svo mikið úr framleiðslu.1,4 milljónir tunna samsvara um 1,4 prósenti af olíueftirspurn heimsins. Haldi fall olíuverðs áfram í dag yrði það þrettándi dagurinn í röð þar sem tunnan lækkar í verði. Frá því í október hefur olíuverð lækkað um minnst tuttugu prósent. Sérfræðingar sem Business Insider ræddi við segja þó mögulegt að olíuverð gæti lækkað enn fremur.Muni OPEC draga úr framleiðslu er ljóst að það muni ekki falla í kramið hjá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann tísti á mánudaginn og sagðist vona til þess að Sádi-Arabía og önnur ríki OPEC drægju ekki úr framleiðslu. Miðað við birgðastöðu ríkja heimsins ætti olíuverð að vera mun lægra en það væri.Hopefully, Saudi Arabia and OPEC will not be cutting oil production. Oil prices should be much lower based on supply!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) November 12, 2018
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira