Talskona utanríkisráðuneytisins verður tilnefnd sem sendiherra hjá SÞ Kjartan Kjartansson skrifar 7. desember 2018 10:03 Nauert var ráðin talskona utanríkisráðuneytisins í fyrra en fram að því hafði hún enga reynslu af opinberum störfum. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti eru sagður ætla að tilnefna fyrrverandi þáttastjórnanda frá Fox News sem næsta sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Hún hafði enga reynslu af opinberum störfum til til hún var valin til að gegna stöðu talsmanns utanríkisráðuneytisins í fyrra. Heather Nauert var fréttamaður og síðar þáttastjórnandi hjá Fox News, íhaldssömu sjónvarpsstöðinni sem er í uppáhaldi hjá forsetanum, frá 1996. Hún var meðal annars einn stjórnenda þáttarins „Fox and Friends“ sem Trump horfir reglulega á og vitnar í á Twitter.Washington Post segir að Trump ætli sér að tilnefna hana til sendiherrastöðunnar. Þar myndi hún taka við af Nikki Haley, fyrrverandi ríkisstjóra Suður-Karólínu, sem sagði af sér í byrjun október. Haley hafði heldur enga reynslu af utanríkismálum áður en hún var skipuð í embættið. Nauert er sögð hafa verið staðfastur verjandi Trump forseta, jafnvel á meðan Rex Tillerson, fyrrverandi utanríkisráðherra, átti í stormasömu sambandi við Hvíta húsið. Öldungadeild Bandaríkjaþings þarf að staðfesta skipan sendiherra.Nauert (t.v.) í fyrra starfinu sínu í þættinum Fox and Friends.Vísir/Getty Bandaríkin Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21 Ivanka Trump segist ekki taka við af Nikki Haley Eftir tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 9. október 2018 23:45 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti eru sagður ætla að tilnefna fyrrverandi þáttastjórnanda frá Fox News sem næsta sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Hún hafði enga reynslu af opinberum störfum til til hún var valin til að gegna stöðu talsmanns utanríkisráðuneytisins í fyrra. Heather Nauert var fréttamaður og síðar þáttastjórnandi hjá Fox News, íhaldssömu sjónvarpsstöðinni sem er í uppáhaldi hjá forsetanum, frá 1996. Hún var meðal annars einn stjórnenda þáttarins „Fox and Friends“ sem Trump horfir reglulega á og vitnar í á Twitter.Washington Post segir að Trump ætli sér að tilnefna hana til sendiherrastöðunnar. Þar myndi hún taka við af Nikki Haley, fyrrverandi ríkisstjóra Suður-Karólínu, sem sagði af sér í byrjun október. Haley hafði heldur enga reynslu af utanríkismálum áður en hún var skipuð í embættið. Nauert er sögð hafa verið staðfastur verjandi Trump forseta, jafnvel á meðan Rex Tillerson, fyrrverandi utanríkisráðherra, átti í stormasömu sambandi við Hvíta húsið. Öldungadeild Bandaríkjaþings þarf að staðfesta skipan sendiherra.Nauert (t.v.) í fyrra starfinu sínu í þættinum Fox and Friends.Vísir/Getty
Bandaríkin Donald Trump Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21 Ivanka Trump segist ekki taka við af Nikki Haley Eftir tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 9. október 2018 23:45 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Sjá meira
Nikki Haley segir upp Nikki Haley, sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar, hefur sagt starfi sínu lausu. Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, er sagður hafa móttekið og samþykkt uppsögn hennar. 9. október 2018 14:21
Ivanka Trump segist ekki taka við af Nikki Haley Eftir tilkynningu Haley, sem fór fögrum orðum um Ivönku Trump og eiginmann hennar Jared Kushner, veltu stjórnmálasérfræðingar og samfélagsrýnendur fyrir sér hvort Trump hefði í hyggju að tilnefna dóttur sína í embætti sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. 9. október 2018 23:45