Facebook-notendur allt í einu skráðir út af miðlinum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. desember 2018 14:46 Notendur voru skráðir út af Facebook og áttu einhverjir erfitt með að skrá sig aftur inn strax í fyrstu tilraun. vísir/getty Svo virðist sem að fjöldi Facebook-notenda hafi nú síðdegis allt í einu verið skráður út af miðlinum án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. Illugi Jökulsson, blaðamaður og rithöfundur, spyr vini sína á Facebook að því hvort þeir hafi lent í þessu eins og hann og hafa tugir manna svarað játandi á þræðinum. Þá gerðist þetta einnig fyrir þó nokkra starfsmenn á ritstjórn Vísis og ef marka má umræðuna á samfélagsmiðlinum Twitter eru notendur um alla Evrópu að lenda í viðlíka vandræðum. Notendur voru skráðir út af Facebook og áttu einhverjir erfitt með að skrá sig aftur inn strax í fyrstu tilraun. Einn notandi segir til dæmis frá því að hann hafi verið skráður út, ákveðið að breyta lykilorðinu sínu á miðlinum en fékk engan tölvupóst um breytinguna heldur bara meldingu á Facebook um að ekki hefði tekist að breyta lykilorðinu. Ekki væri vitað hvers vegna það var ekki hægt.Got logged out of #facebook, decided to change my password, received no emails and then this. #whathappenspic.twitter.com/mcT4vysK1f — Nikro Sergiu (@nikro_md) December 5, 2018Nokkrum mínútum eftir að þetta gerðist var síðan leynilegum gögnum um starfsemi Facebook, sem breska þingið fékk aðgang að, lekið á netið en hvort það tengist eitthvað innskráningarvandræðum notenda er óvíst. Facebook Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Svo virðist sem að fjöldi Facebook-notenda hafi nú síðdegis allt í einu verið skráður út af miðlinum án nokkurrar sýnilegrar ástæðu. Illugi Jökulsson, blaðamaður og rithöfundur, spyr vini sína á Facebook að því hvort þeir hafi lent í þessu eins og hann og hafa tugir manna svarað játandi á þræðinum. Þá gerðist þetta einnig fyrir þó nokkra starfsmenn á ritstjórn Vísis og ef marka má umræðuna á samfélagsmiðlinum Twitter eru notendur um alla Evrópu að lenda í viðlíka vandræðum. Notendur voru skráðir út af Facebook og áttu einhverjir erfitt með að skrá sig aftur inn strax í fyrstu tilraun. Einn notandi segir til dæmis frá því að hann hafi verið skráður út, ákveðið að breyta lykilorðinu sínu á miðlinum en fékk engan tölvupóst um breytinguna heldur bara meldingu á Facebook um að ekki hefði tekist að breyta lykilorðinu. Ekki væri vitað hvers vegna það var ekki hægt.Got logged out of #facebook, decided to change my password, received no emails and then this. #whathappenspic.twitter.com/mcT4vysK1f — Nikro Sergiu (@nikro_md) December 5, 2018Nokkrum mínútum eftir að þetta gerðist var síðan leynilegum gögnum um starfsemi Facebook, sem breska þingið fékk aðgang að, lekið á netið en hvort það tengist eitthvað innskráningarvandræðum notenda er óvíst.
Facebook Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira