Fljúga beint milli Færeyja og New York Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. desember 2018 10:22 Félagið flýgur þegar beint til nokkurra Evrópulanda. Mynd/Atlantic Airways Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hyggst bjóða upp á beint flug milli Færeyja og New York í Bandaríkjunum. Jóhanna á Bergi, forstjóri Atlantic Airways, staðfesti þetta í samtali við Kringvarpið. Jóhanna segir að flugfélagið hafi sótt um leyfi til Bandaríkjaflugsins og bíði nú svara frá bandarískum flugyfirvöldum. Gert er ráð fyrir að flugið hefjist næsta haust og eru vonir bundnar við að flogið verði um fjórum til sex sinnum í heildina, einu sinni í viku. Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári. Félagið flýgur þegar beint til nokkurra Evrópulanda, til að mynda Danmerkur, Íslands og Noregs. Fréttir af flugi Færeyjar Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hyggst bjóða upp á beint flug milli Færeyja og New York í Bandaríkjunum. Jóhanna á Bergi, forstjóri Atlantic Airways, staðfesti þetta í samtali við Kringvarpið. Jóhanna segir að flugfélagið hafi sótt um leyfi til Bandaríkjaflugsins og bíði nú svara frá bandarískum flugyfirvöldum. Gert er ráð fyrir að flugið hefjist næsta haust og eru vonir bundnar við að flogið verði um fjórum til sex sinnum í heildina, einu sinni í viku. Flogið verður til New York í nýjum 180-sæta Airbus 320-vélum sem flugfélagið fær á næsta ári. Félagið flýgur þegar beint til nokkurra Evrópulanda, til að mynda Danmerkur, Íslands og Noregs.
Fréttir af flugi Færeyjar Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Atvinnulíf Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira