Eiður Smári: Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2019 20:30 KSÍ greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen væru teknir við U21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu. Arnar Þór hefur þjálfað og spilað í Belgíu síðustu tvö áratugi en Arnar er aðstoðarþjálfari Lokeren og verður það út yfirstandandi leiktíð. „Ég hef unnið mikið hjá Lokeren í þessum aldursflokki. Ég var í tvö ár þjálfari varaliðs Lokeren og þar er sami aldursflokkur á strákum,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér líður mjög vel að vinna með ungum og efnilegum drengjum. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá einhvern sem maður getur kennt svo þeir geti tekið næsta skref upp á við og komist í A-landsliðið.“ Starfið er það fyrsta sem Eiður tekur að sér í þjálfun en hann segir að Arnar sé hinn fullkomni meðþjálfari enda þekkjast þeir vel frá fornu fari. „Þetta er virkilega spennandi. Við eigum mikið af ungum og efnilegum strákum. Það eru leikmenn sem eru nú þegar með reynslu að spila fyrir U21 og eru gjaldgengir í næstu keppni.“ „Svo er að sjá hvort einhverjir hafa stimplað sig inn í A-landsliðið og það er mikið af strákum erlendis. Einnig hér heima í Pepsi og Inkasso. Það er með nægum af fylgjast.“ „Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með. Við þekkjum vel sem persónur, einnig sem leikmenn og innsýn hvers annars á fótboltavellinum. Ég held að sú blanda er góð.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Fótbolti Tengdar fréttir Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 4. janúar 2019 16:45 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
KSÍ greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen væru teknir við U21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu. Arnar Þór hefur þjálfað og spilað í Belgíu síðustu tvö áratugi en Arnar er aðstoðarþjálfari Lokeren og verður það út yfirstandandi leiktíð. „Ég hef unnið mikið hjá Lokeren í þessum aldursflokki. Ég var í tvö ár þjálfari varaliðs Lokeren og þar er sami aldursflokkur á strákum,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér líður mjög vel að vinna með ungum og efnilegum drengjum. Það er ekkert skemmtilegra en að sjá einhvern sem maður getur kennt svo þeir geti tekið næsta skref upp á við og komist í A-landsliðið.“ Starfið er það fyrsta sem Eiður tekur að sér í þjálfun en hann segir að Arnar sé hinn fullkomni meðþjálfari enda þekkjast þeir vel frá fornu fari. „Þetta er virkilega spennandi. Við eigum mikið af ungum og efnilegum strákum. Það eru leikmenn sem eru nú þegar með reynslu að spila fyrir U21 og eru gjaldgengir í næstu keppni.“ „Svo er að sjá hvort einhverjir hafa stimplað sig inn í A-landsliðið og það er mikið af strákum erlendis. Einnig hér heima í Pepsi og Inkasso. Það er með nægum af fylgjast.“ „Arnar er einn af fáum sem ég hefði tekið þetta skref með. Við þekkjum vel sem persónur, einnig sem leikmenn og innsýn hvers annars á fótboltavellinum. Ég held að sú blanda er góð.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Fótbolti Tengdar fréttir Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 4. janúar 2019 16:45 Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Sjá meira
Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04
Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00
Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 4. janúar 2019 16:45