Uber hættir í Barcelona vegna nýrra reglna Kjartan Kjartansson skrifar 31. janúar 2019 11:32 Frá mótmælum leigubílstjóra gegn farveitum á Katalóníutorgi í miðborg Barcelona í síðustu viku. Vísir/EPA Farveitan Uber segist ætla að hætta að bjóða upp á þjónustu sína í Barcelona eftir að borgaryfirvöld þar samþykktu reglur sem setja fyrirtækinu skorður. Reglurnar voru settar í kjölfar mótmæla leigubílstjóra sem telja Uber kippa fótunum undan sér. Talsmaður Uber segir að UberX-þjónustan verður ekki lengur í boði í Barcelona á meðan fyrirtækið meti stöðuna. Segist hann vonast til þess að það geti unnið með katalónsku héraðsstjórninni og borgarráðinu að reglum sem séu sanngjarnar fyrir alla, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Samkvæmt nýju reglunum máttu bílstjórar Uber ekki sækja farþega fyrr en að minnsta kosti fimmtán mínútum eftir að farið var bókað. Leigubílstjórar eru enn í verkfalli í spænsku höfðuborginni Madrid og lokuðu þeir meðal annars einni af helstu umferðaræðum borgarinnar í vikunni. Yfirvöld þar segjast hins vegar ekki ætla að taka upp sömu reglur og í Barcelona. Spánn Tengdar fréttir Leigubílstjóri kveikti í sér til að mótmæla deilibílaþjónustu 57 ára gamall maður kveikti í sér fyrir utan þinghús Suður-Kóreu. 10. desember 2018 15:04 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Farveitan Uber segist ætla að hætta að bjóða upp á þjónustu sína í Barcelona eftir að borgaryfirvöld þar samþykktu reglur sem setja fyrirtækinu skorður. Reglurnar voru settar í kjölfar mótmæla leigubílstjóra sem telja Uber kippa fótunum undan sér. Talsmaður Uber segir að UberX-þjónustan verður ekki lengur í boði í Barcelona á meðan fyrirtækið meti stöðuna. Segist hann vonast til þess að það geti unnið með katalónsku héraðsstjórninni og borgarráðinu að reglum sem séu sanngjarnar fyrir alla, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Samkvæmt nýju reglunum máttu bílstjórar Uber ekki sækja farþega fyrr en að minnsta kosti fimmtán mínútum eftir að farið var bókað. Leigubílstjórar eru enn í verkfalli í spænsku höfðuborginni Madrid og lokuðu þeir meðal annars einni af helstu umferðaræðum borgarinnar í vikunni. Yfirvöld þar segjast hins vegar ekki ætla að taka upp sömu reglur og í Barcelona.
Spánn Tengdar fréttir Leigubílstjóri kveikti í sér til að mótmæla deilibílaþjónustu 57 ára gamall maður kveikti í sér fyrir utan þinghús Suður-Kóreu. 10. desember 2018 15:04 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Leigubílstjóri kveikti í sér til að mótmæla deilibílaþjónustu 57 ára gamall maður kveikti í sér fyrir utan þinghús Suður-Kóreu. 10. desember 2018 15:04