Ekki bara skipt útaf heldur skipt í annað lið í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 17:30 Harrison Barnes. Getty/Jason Miller Harrison Barnes fékk ekki að spila með Dallas Mavericks í fjórða leikhluta í sigrinum á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í nótt en ástæðan var mjög sérstök. Dallas Mavericks hafði nefnilega samþykkt að skipta Harrison Barnes til Sacramento Kings í miðjum leik og fer hann til Kings fyrir Justin Jackson og reynsluboltann Zach Randolph. Staðfestingin á skiptunum var reyndar ekki gefin út fyrr en eftir leikinn og fjölmiðlar voru farnir að segja frá þeim snemma í fjórða leikhluta. Harrison Barnes sat á bekknum út leikinn en hann hafði skorað tíu stig í fyrstu þremur leikhlutunum. Hér fyrir neðan má sjá myndband af honum á bekknum á meðan menn voru að ræða skiptin í sjónvarpsútsendingunni. Dirk Nowitzki hrósaði Harrison Barnes fyrir hvernig hann tók á þessum erfiðu fréttum. Barnes hélt kyrri fyrir á bekknum og studdu sitt lið. „Hann er betri maður en ég það er ljóst. Allir aðrir höfðu strunsað í burtu. Hann er mjög góður náungi og hann hefur myndað sambönd við leikmenn okkar liðs sem munu endast alla ævi. Hann er þannig náungi,“ sagði Dirk Nowitzki um Harrison Barnes.pic.twitter.com/xLRQjjriMN — Harrison Barnes (@hbarnes) February 7, 2019 NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Sjá meira
Harrison Barnes fékk ekki að spila með Dallas Mavericks í fjórða leikhluta í sigrinum á Charlotte Hornets í NBA-deildinni í nótt en ástæðan var mjög sérstök. Dallas Mavericks hafði nefnilega samþykkt að skipta Harrison Barnes til Sacramento Kings í miðjum leik og fer hann til Kings fyrir Justin Jackson og reynsluboltann Zach Randolph. Staðfestingin á skiptunum var reyndar ekki gefin út fyrr en eftir leikinn og fjölmiðlar voru farnir að segja frá þeim snemma í fjórða leikhluta. Harrison Barnes sat á bekknum út leikinn en hann hafði skorað tíu stig í fyrstu þremur leikhlutunum. Hér fyrir neðan má sjá myndband af honum á bekknum á meðan menn voru að ræða skiptin í sjónvarpsútsendingunni. Dirk Nowitzki hrósaði Harrison Barnes fyrir hvernig hann tók á þessum erfiðu fréttum. Barnes hélt kyrri fyrir á bekknum og studdu sitt lið. „Hann er betri maður en ég það er ljóst. Allir aðrir höfðu strunsað í burtu. Hann er mjög góður náungi og hann hefur myndað sambönd við leikmenn okkar liðs sem munu endast alla ævi. Hann er þannig náungi,“ sagði Dirk Nowitzki um Harrison Barnes.pic.twitter.com/xLRQjjriMN — Harrison Barnes (@hbarnes) February 7, 2019
NBA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum