Nissan dregur úr starfsemi sinni í Bretlandi Andri Eysteinsson skrifar 3. febrúar 2019 19:26 X-Trail bílar sem þessir verða ekki framleiddir í verksmiðju Nissan í Sunderland. EPA/ Christopher Jue Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur tilkynnt að fyrirtækið hyggist ekki láta framleiða nýja tegund bíla í bresku borginni Sunderland. Nissan segir að óvissan í kringum Brexit sé helsta ástæðan fyrir breytingunum. CNN greinir frá. Árið 2016 hafði Nissan gefið það út að ný gerð X-Trail bíla framleiðandans yrði framleiddur í verksmiðju Nissan í Sunderland í Norðaustur Englandi. Sú ákvörðun var tekin eftir að breska ríkisstjórnin hafði greint stjórn fyrirtækisins frá stöðunni eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Brexit. Forsætisráðherrann, Theresa May, hrósaði af því tilefni fyrirtækinu og sagði ákvörðunina merki um traust á breskt viðskiptalíf. Nú hefur Nissan hins vegar snúist í afstöðu sinni til breskra viðskipta og mun framleiðslan á X-Trail fara fram í Japan. Óvissan um samband Bretlands við Evrópusambandið hjálpar fyrirtækjum, eins og okkar, ekkert til að horfa til framtíðar sagði Gianluca de Ficchy, yfirmaður Nissan í Evrópu. Nissan í Sunderland er stærsta bílaverksmiðja í Bretlandi og starfa þar um 7000 manns, áformum Nissan um framleiðslu á bílunum Juke og Qashqai verður ekki haggað samkvæmt de Ficchy. Bílar Bretland Brexit Tengdar fréttir Bresk bílaframleiðsla féll um 8,2% í fyrra Framleiðsla fyrir innanlandsmarkað dróst lítið saman en því meira í útflutningi á bílum. Bílaframleiðendur halda að sér höndum í fjárfestingum á meðan óvissa ríkir um útgönguna úr Evópusambandinu. 3. janúar 2019 08:15 Nissan sker niður framleiðslu um 20% í Bandaríkjunum Minnkandi sala bíla í Bandaríkjunum og sérlega hörð samkeppni sem lýsir sér einna helst í auknum afsláttum á bílum hefur leitt til verri afkomu Nissan á þessum næststærsta bílamarkaði heims. 11. júní 2018 22:00 Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09 Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Japanski bílaframleiðandinn Nissan hefur tilkynnt að fyrirtækið hyggist ekki láta framleiða nýja tegund bíla í bresku borginni Sunderland. Nissan segir að óvissan í kringum Brexit sé helsta ástæðan fyrir breytingunum. CNN greinir frá. Árið 2016 hafði Nissan gefið það út að ný gerð X-Trail bíla framleiðandans yrði framleiddur í verksmiðju Nissan í Sunderland í Norðaustur Englandi. Sú ákvörðun var tekin eftir að breska ríkisstjórnin hafði greint stjórn fyrirtækisins frá stöðunni eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um Brexit. Forsætisráðherrann, Theresa May, hrósaði af því tilefni fyrirtækinu og sagði ákvörðunina merki um traust á breskt viðskiptalíf. Nú hefur Nissan hins vegar snúist í afstöðu sinni til breskra viðskipta og mun framleiðslan á X-Trail fara fram í Japan. Óvissan um samband Bretlands við Evrópusambandið hjálpar fyrirtækjum, eins og okkar, ekkert til að horfa til framtíðar sagði Gianluca de Ficchy, yfirmaður Nissan í Evrópu. Nissan í Sunderland er stærsta bílaverksmiðja í Bretlandi og starfa þar um 7000 manns, áformum Nissan um framleiðslu á bílunum Juke og Qashqai verður ekki haggað samkvæmt de Ficchy.
Bílar Bretland Brexit Tengdar fréttir Bresk bílaframleiðsla féll um 8,2% í fyrra Framleiðsla fyrir innanlandsmarkað dróst lítið saman en því meira í útflutningi á bílum. Bílaframleiðendur halda að sér höndum í fjárfestingum á meðan óvissa ríkir um útgönguna úr Evópusambandinu. 3. janúar 2019 08:15 Nissan sker niður framleiðslu um 20% í Bandaríkjunum Minnkandi sala bíla í Bandaríkjunum og sérlega hörð samkeppni sem lýsir sér einna helst í auknum afsláttum á bílum hefur leitt til verri afkomu Nissan á þessum næststærsta bílamarkaði heims. 11. júní 2018 22:00 Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09 Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bresk bílaframleiðsla féll um 8,2% í fyrra Framleiðsla fyrir innanlandsmarkað dróst lítið saman en því meira í útflutningi á bílum. Bílaframleiðendur halda að sér höndum í fjárfestingum á meðan óvissa ríkir um útgönguna úr Evópusambandinu. 3. janúar 2019 08:15
Nissan sker niður framleiðslu um 20% í Bandaríkjunum Minnkandi sala bíla í Bandaríkjunum og sérlega hörð samkeppni sem lýsir sér einna helst í auknum afsláttum á bílum hefur leitt til verri afkomu Nissan á þessum næststærsta bílamarkaði heims. 11. júní 2018 22:00
Ghosn rekinn úr stjórn Nissan Ghosn var handtekinn í Tókýó á mánudag vegna gruns um fjármálamisferli. 22. nóvember 2018 14:09
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur