Kristaps Porzingis til Dallas eftir sjö manna skipti í NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2019 10:30 Kristaps Porzingis. Getty/Abbie Parr Lettinn Kristaps Porzingis átti að vera framtíðarstjarna New York Knicks liðsins í NBA-deildinni en sú framtíðarsýn varð að engu í gær. Porzingis er nefnilega kominn til Dallas Mavericks eftir risa leikmannaskipti. Dallas Mavericks sér fyrir sér framtíðar dúndursamvinnu á milli Evrópubúanna Luka Doncic og Kristaps Porzingis sem munu nú í sameiningu væntanlega taka við liðinu af Þjóðverjanum Dirk Nowitzki.pic.twitter.com/rTCUW6qLzt — Kristaps Porzingis (@kporzee) February 1, 2019 Luka Doncic hefur slegið í gegn á fyrsta tímabili og sýnt fram á það að það er vel hægt að byggja NBA-lið í kringum hann. Kristaps Porzingis er enn að ná sér eftir krossbandsslit og var ekki byrjaður að spila með New York Knicks á tímabilinu. Í gær fréttir af óánægju hans með hversu illa gekk hjá New York Knicks liðinu og að hann vildi helst komast annað. Skömmu seinna var búið að skipta honum til Dallas Mavericks.From one young Mavs duo to the next. (via @ramonashelburne) pic.twitter.com/xdXFQE3Maq — NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 1, 2019This is why the #Knicks can't have nice things They had a future star in Kristaps Porzingis and they ruined it, writes @SBondyNYDN: https://t.co/8FurTjG4rIpic.twitter.com/j3jd8TERGd — NY Daily News Sports (@NYDNSports) February 1, 2019Dallas Mavericks fær Kristaps Porzingis og að auki leikmennina Trey Burke, Courtney Lee og Tim Hardaway Jr. en í staðinn fær New York Knicks nýliðann efnilega Dennis Smith Jr., reynsluboltana Wesley Matthews og DeAndre Jordan og svo tvo framtíðarvalrétti í fyrstu umferð. Samingar þeirra Wesley Matthews og DeAndre Jordan eru að renna út og það getur vel farið svo að New York Knicks kaupi þá út. Matthews og Jordan myndu þá eflaust reyna að komast til liðs í titilbaráttu. Það efast enginn um það að Kristaps Porzingis var frábær leikmaður áður en hann meiddist og hann er enn þá bara 23 ára gamall. Porzingis var með 22,7 stig og 6,6 fráköst að meðaltali í fyrra en þessi 221 sentímetra maður var með 39,5 prósent þriggja stiga skotnýtingu.Kristaps Porzingis is already over his breakup with the #Knicks He didn't even give fans time to mourn: https://t.co/Zray9grdcipic.twitter.com/cjZNVKe6FN — NY Daily News Sports (@NYDNSports) February 1, 2019 NBA Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Lettinn Kristaps Porzingis átti að vera framtíðarstjarna New York Knicks liðsins í NBA-deildinni en sú framtíðarsýn varð að engu í gær. Porzingis er nefnilega kominn til Dallas Mavericks eftir risa leikmannaskipti. Dallas Mavericks sér fyrir sér framtíðar dúndursamvinnu á milli Evrópubúanna Luka Doncic og Kristaps Porzingis sem munu nú í sameiningu væntanlega taka við liðinu af Þjóðverjanum Dirk Nowitzki.pic.twitter.com/rTCUW6qLzt — Kristaps Porzingis (@kporzee) February 1, 2019 Luka Doncic hefur slegið í gegn á fyrsta tímabili og sýnt fram á það að það er vel hægt að byggja NBA-lið í kringum hann. Kristaps Porzingis er enn að ná sér eftir krossbandsslit og var ekki byrjaður að spila með New York Knicks á tímabilinu. Í gær fréttir af óánægju hans með hversu illa gekk hjá New York Knicks liðinu og að hann vildi helst komast annað. Skömmu seinna var búið að skipta honum til Dallas Mavericks.From one young Mavs duo to the next. (via @ramonashelburne) pic.twitter.com/xdXFQE3Maq — NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 1, 2019This is why the #Knicks can't have nice things They had a future star in Kristaps Porzingis and they ruined it, writes @SBondyNYDN: https://t.co/8FurTjG4rIpic.twitter.com/j3jd8TERGd — NY Daily News Sports (@NYDNSports) February 1, 2019Dallas Mavericks fær Kristaps Porzingis og að auki leikmennina Trey Burke, Courtney Lee og Tim Hardaway Jr. en í staðinn fær New York Knicks nýliðann efnilega Dennis Smith Jr., reynsluboltana Wesley Matthews og DeAndre Jordan og svo tvo framtíðarvalrétti í fyrstu umferð. Samingar þeirra Wesley Matthews og DeAndre Jordan eru að renna út og það getur vel farið svo að New York Knicks kaupi þá út. Matthews og Jordan myndu þá eflaust reyna að komast til liðs í titilbaráttu. Það efast enginn um það að Kristaps Porzingis var frábær leikmaður áður en hann meiddist og hann er enn þá bara 23 ára gamall. Porzingis var með 22,7 stig og 6,6 fráköst að meðaltali í fyrra en þessi 221 sentímetra maður var með 39,5 prósent þriggja stiga skotnýtingu.Kristaps Porzingis is already over his breakup with the #Knicks He didn't even give fans time to mourn: https://t.co/Zray9grdcipic.twitter.com/cjZNVKe6FN — NY Daily News Sports (@NYDNSports) February 1, 2019
NBA Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum