Hætta framleiðslu á heimsins stærstu farþegaþotu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. febrúar 2019 07:25 Flugvélin er algjör hlunkur. Getty/Robert Alexander Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. BBC greinir frá. Ákvörðunin var tekin eftir að Emirates, helsti pöntunaraðilia A380 vélanna, ákvað að minnka síðustu pöntun á vélunum úr 162 flugvélum niðu í 123 flugvélar. Emirates hefur frá því að flugvéln var kynnt til sögunnar byggt viðskiptamódel sitt á notkun hinna gríðarstóru flugvéla, en undanfarin ár hefur flugfélagið þó glímt við erfiðleika í samkeppni við keppinauta sem nota minni og hagkvæmari flugvélar. Airbus segir að minnkun pöntunar Emirates þýði að ekki borgi sig fyrir flugvélaframleiðandann að halda framleiðslunni áfram eftir að búið verði að uppfylla þær pantanir sem fyrir eru. Talið er að ákvörðun Airbus geti haft áhrif á allt fimm þúsund starfsmenn sem koma að framleiðslunni. Á móti kemur hins vegar að Airbus hyggst auka framleiðslu á A320. Þrátt fyrir að Emirates hafi minnkað pöntunina á A380 hefur félagið pantað 70 aðrar smærri flugvélar frá framleiðandanum. A380 þykir einstök enda geta farþegar setið á tveimur hæðum í flugvélinni. Fyrsta flug slíkrar flugvélar var flogið árið 2005 en Singapore Airlines var fyrsta flugfélagið til að taka slíka flugvél í notkun. Allt að 853 farþegar geta setið í flugvélinni, en algengast er að pláss sé fyrir um 500. Airbus Fréttir af flugi Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur tilkynnt að framleiðslu á Airbus A380, stærstu farþegaþotu heims, verði hætt frá og með árinu 2021. BBC greinir frá. Ákvörðunin var tekin eftir að Emirates, helsti pöntunaraðilia A380 vélanna, ákvað að minnka síðustu pöntun á vélunum úr 162 flugvélum niðu í 123 flugvélar. Emirates hefur frá því að flugvéln var kynnt til sögunnar byggt viðskiptamódel sitt á notkun hinna gríðarstóru flugvéla, en undanfarin ár hefur flugfélagið þó glímt við erfiðleika í samkeppni við keppinauta sem nota minni og hagkvæmari flugvélar. Airbus segir að minnkun pöntunar Emirates þýði að ekki borgi sig fyrir flugvélaframleiðandann að halda framleiðslunni áfram eftir að búið verði að uppfylla þær pantanir sem fyrir eru. Talið er að ákvörðun Airbus geti haft áhrif á allt fimm þúsund starfsmenn sem koma að framleiðslunni. Á móti kemur hins vegar að Airbus hyggst auka framleiðslu á A320. Þrátt fyrir að Emirates hafi minnkað pöntunina á A380 hefur félagið pantað 70 aðrar smærri flugvélar frá framleiðandanum. A380 þykir einstök enda geta farþegar setið á tveimur hæðum í flugvélinni. Fyrsta flug slíkrar flugvélar var flogið árið 2005 en Singapore Airlines var fyrsta flugfélagið til að taka slíka flugvél í notkun. Allt að 853 farþegar geta setið í flugvélinni, en algengast er að pláss sé fyrir um 500.
Airbus Fréttir af flugi Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira